Leita í fréttum mbl.is

Kjarninn: Íslendingar hafa ţađ best allra í Evrópu


skjaldarmerkid2Vefritiđ Kjarninn segir frá ţví í dag ađ fátćkt sé langtum minna vandamál á Íslandi en í öllum Evrópusambandsríkjum. Einungis 13 prósent Íslendinga eru í ţví sem kallađ er áhćttuhópur fyrir fátćkt og félgslega útskúfun. Međaltaliđ í Evrópusambandslöndunum er nćr tvöfalt hćrra eđa 24%. 

Ţađ er ţví ljóst ađ lífskjör á Íslandi fyrir ţá sem minnst bera úr býtum eru langtum betri en í Evrópusambandslöndunum - ţökk sé međal annars íslensku krónunni.

Af Evrópulöndunum er ástandiđ einna skást á Norđurlöndunum og Hollandi - en ekkert ţeirra nćr ţó jafn góđum lífskjörum og Ísland hvađ ţetta varđar.

Verst er ástandiđ samkvćmt ţessu í Búlgaríu, Grikklandi, Lettlandi, Litháen og Rúmeníu.

Sjá nánar hér.

Skrásetjari Heimssýnarbloggsins verđur bara hér međ ađ gefa Kjarnanum prik fyrir ţessa frásögn - jafnvel ţótt ritstjórinn reyni ađ fela ađalfréttina međ fyrirsjáanlegum vinkli í vali á fyrirsögn.

 

 


Ţverrandi hagvöxtur á evrusvćđinu

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins spáir ţví ađ hagvöxtur verđi minni en áđur var spáđ nćstu ţrjú árin. Nú spáir stjórnin ţví ađ hagvöxtur verđi 0,8 prósent á ţessu ári í stađ 1,2% áđur, 1,1% á nćsta ári í stađ 1,7% áđur og ađ hann verđi 1,7 prósent áriđ 2016. Framleiđsla dregst saman á Ítalíu og víđar í ár.

EUbusiness skýrir frá ţessu. Ţađ er ţví varla ađ búast viđ ţví ađ atvinnuástandiđ skáni mikiđ á nćstu árum á evrusvćđinu en ţađ er nú um 12%.

Halli á rekstri hins opinbera er talsverđur í sumum evrulöndum. Ţannig er hann 4,5% í Frakklandi, 3% á Ítalíu, 5% í Portúgal og 3,7 prósent á Írlandi. Ennfremur er hann 5,4 prósent í Bretlandi. 

Heildarskuldur hins opinbera eru víđa langt umfram 60% viđmiđin. Ţannig eru skuldirnar ađ međal tali 95% á evrusvćđinu og er ţá miđađ viđ sem hlutfall af virđi landsframleiđslu á einu ári. Skuldahlutfalliđ ţannig reiknađ er 75% í Ţýskalandi, 95% í Frakklandi, 132% á Ítalíu, 98% á Spáni, 128% í Grikklandi, 110% á Írlandi og 108% á Kýpur. Í Bretlandi virđist ţađ ađeins vera 9%.

Atvinnuleysiđ er hćst í Grikklandi, 27%, á Spáni er ţađ 25%, en einna minnst í Ţýskalandi eđa 5%.

Sjá nánár hér


Bloggfćrslur 4. nóvember 2014

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 67
  • Sl. sólarhring: 337
  • Sl. viku: 2312
  • Frá upphafi: 1112097

Annađ

  • Innlit í dag: 60
  • Innlit sl. viku: 2071
  • Gestir í dag: 60
  • IP-tölur í dag: 58

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband