Leita í fréttum mbl.is

Tveir af hverjum ţremur Evrópubúum gagnrýnir á ESB

Tveir af hverjum ţremur eru ósáttir viđ ţá ţróun sem er innan Evrópusambandsins. Ţetta kemur fram í könnun sem var gerđ međal átta ţúsund íbúa í tíu ESB-ríkjum. Einna mest er óánćgjan međ ESB á Ítalíu og í Frakklandi ţar sem ţrír af hverjum fjórum telja ađ ESB hefur ţróast í vitlausa átt. Í Bretlandi og Svíţjóđ vilja einnig tveir af hverjum ţremur annađ hvort ađ landiđ yfir gefi ESB eđa ađ völd ESB verđi minnkuđ. 

Ţetta sýnir ađ ţađ er nokkuđ almenn óánćgja međ ESB í löndum sambandsins. Jafnvel ţótt nokkur hluti Evrópubúa vilji ađ völd ESB verđi aukin ţá sýna ţessar tölur ađ lítil sátt er um ESB í ađildarríkjum.

Sjá nánar hér og enn fremur hér

Búist er viđ ţví ađ flokkar sem eru gagnrýnir á ESB muni ná talsverđu fylgi í kosningum til ESB-ţings í vor. Í Bretlandi, Hollandi og Svíţjóđ gera um 56-60 prósent kjósenda ráđ fyrir ţví ađ andstćđingar ESB muni sigra í kosningum til ESB-ţingsins en kosningarnar verđa haldnar 25. nćsta mánađar.

 

Artikelbild

 

 

 


Danir, Svíar og Finnar vilja fremur aukiđ norrćnt samstarf en evrópskt

LaveBroch
Helmingur Dana, Svía og Finna vilja fremur sjá aukiđ norrćnt samstarf en evrópskt. Ţetta kemur fram í skođanakönnun sem fjölmiđlar á Norđurlöndum greina frá í dag. Gallup sá um könnunina fyrir flokk ESB-andstćđinga, ESB-lýđrćđissinnana, sem samanstendur međal annars af sćnska Júní-listanum og dönsku Ţjóđarhreyfingunni sem bjóđa fram til ESB-ţingsins.
 
Ţátttakendur voru spurđir annars vegar um afstöđuna til norrćns sambands Íslands, Danmerkur, Finlands, Noregs og Svíţjóđar sem hefđi sameiginlega stefnu á ýmsum sviđum svo sem í umhverfismálum, réttarfarsmálum og utanríkismálum og auk ţess međ viđskiptasamning viđ ESB og fleiri lönd. Spurt var hvort fólk myndi fremur vilja slíkt bandalag eđa ađ vera áfram í ESB. 
 
Í öllum ţremur löndunum vildi um helmingur fólks fremur vera í norrćnu sambandi. Ađeins ţrír af tíu vildu heldur vera í ESB.  
 
- Ţessar kannanir sýna ađ ţađ er breiđur stuđningur međal almennings í ţessum löndum viđ nánari samvinnu Norđurlanda og enn fremur ađ stuđningur viđ ESB-ađild er fremur lítill, segir Lave K. Broch sem er varaforseti ESB-lýđrćđissinna og frambjóđandi til ESB-ţings fyrir dönsku Ţjóđarhreyfinguna gegn ESB.  Ásamt Bretlandi gćtu Norđurlöndin krafist ţess ađ vald ESB yrđi fćrt aftur til ađildarríkja, en ţađ sem vćri enn betra ađ Bretland og Norđurlöndin yfirgćfu ESB og sameinuđust um fríverslunarsamning viđ ESB, sagđi Broch ennfremur af ţessu tilefni. 
 
 
Sjá hér frétt í finnska Vasabladet. Ţar kemur međal annars fram ađ 3/4 jafnađarmanna vilja fremur norrćnt samband en evrópskt.
 
Sjá hér frétt í sćnska Sydsvenskan.  
 
Sjá hér frétt í Europaportalen

Bloggfćrslur 3. apríl 2014

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 165
  • Sl. viku: 1032
  • Frá upphafi: 1117292

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 897
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband