Leita í fréttum mbl.is

Umsókn um ađild ađ ESB formlega dregin til baka samkvćmt málaskrá ríkisstjórnarinnar

Sigmundur
Fram kom í umrćđum um stefnurćđu forsćtisráđherra á Alţingi í kvöld ađ í málaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi ţingvetur komi fram ađ ţingsályktunartillaga um ađ draga til baka umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandiđ verđi lögđ fram.
 
Ţađ er mikilvćgt ađ ţetta komi fram, sérstaklega í ljósi ţeirrar ósvífni ESB ađ skilgreina Ísland enn sem umsóknarland í sínum innri pappírum og áróđri.
 
Svo segir í frétt mbl.is um ţetta: 
 
 

Fram kem­ur í mála­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar fyr­ir kom­andi ţing­vet­ur ađ ţings­álykt­un­ar­til­laga um ađ draga til baka um­sókn Íslands um inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ verđi lögđ fram. Ţetta kem­ur fram í ţeim hluta mála­skrár­inn­ar sem fjall­ar um mál sem heyra und­ir Gunn­ar Braga Sveins­son ut­an­rík­is­ráđherra.

Tekiđ er fram ađ tíma­setn­ing fram­lagn­ing­ar ţings­álykt­un­ar­til­lög­unn­ar liggi hins veg­ar ekki fyr­ir og ţeim mögu­leika haldiđ opn­um eft­ir sem áđur ađ slík til­laga verđi ekki lögđ fram. Orđrétt seg­ir: „Til­laga til ţings­álykt­un­ar um ađ draga til baka um­sókn um ađild ađ Evr­ópu­sam­band­inu. Tíma­setn­ing fram­lagn­ing­ar, ef til kem­ur, ligg­ur ekki fyr­ir.“ 

mbl.is Stefnt ađ afturköllun umsóknarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjávarútvegsmálin hornreka hjá nýrri framkvćmdastjórn ESB

moltubatar

Ţađ er varla litiđ á sjávarútvegsmál sem alvöru atvinnugrein hjá ESB. Ţađ kemur ţví ekki á óvart ađ lítt ţekktur fulltrúi lands sem stundar fyrst og fremst tómstundaveiđar sé látinn gegna stöđu framkvćmdastjóra sjávarútvegsmála.

Ţađ er Maltverjinn Karmenu Vella sem sagđur er taka viđ sjávarútvegsmálunum. Hans reynsla af sjávarútvegsmálum miđast viđ frásagnir annarra af 20 feta löngum tómstundaveiđibátum sem áhugamenn gera út hluta úr ári međ annarri vinnu. Áhugafiskveiđimenn á slíkum bátum afla bróđurparts af ţeim fiski sem landađ er á Möltu, en heildarveiđi ţeirra nćr ekki nema örlitlum hluta af veiđum Íslendinga.


Vandi í ríkisfjármálum í evruríkinu Frakklandi

Evruríkin hafa ósjaldan ekki náđ ţeim markmiđum sem ţau setja sér um hallalítinn ríkisrekstur. Nú tilkynna Frakkar ađ ţađ muni dragast ađ ţeir muni ná markmiđum ESB um ađ halli ríkissjóđs verđi ekki meiri en 3% af vergri landsframleiđslu.

Ástćđan er sú ađ tekjur franska ríkisins eru minni en ella vegna ţess ađ hagvöxtur í landinu er sáralítill.

Svo greinir mbl.is frá málinu: 

 

Útlit er fyr­ir ađ Frakk­ar muni ekki ná mark­miđum Evr­ópu­sam­bands­ins um halla á fjár­lög­um fyrr en áriđ 2017. Er ţetta tveim­ur árum síđar en stefnt var ađ.

Fjár­málaráđherra Frakk­lands, Michel Sap­in, kynnti ţetta i morg­un en sam­kvćmt ESB á halli á fjár­lög­um ađild­ar­ríkja ekki ađ nema meira en 3% af vergri lands­fram­leiđslu. Til stóđ ađ mark­miđiđ myndi nást á nćsta ári en nú er ljóst ađ svo verđur ekki. Sap­in seg­ir ađ hall­inn á fjár­lög­um verđi 4,3% á nćsta ári  en í ár 4,4%.

Ađ sögn Sap­in verđur hag­vöxt­ur lít­ill í ár eđa 0,4% en und­an­farna tvo árs­fjórđunga hef­ur eng­inn hag­vöxt­ur mćlst í Frakklandi. 


mbl.is Ná ekki markmiđum ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđrćđur eđa ekki viđrćđur viđ ESB?

Gunnar Bragi

ESB ćtlar ađ halda áfram viđrćđum viđ umsóknarríki. Ísland er skilgreint sem umsóknarríki, meira ađ segja á landakortum sem skrifstofubákniđ í Brussel gefur út. Utanríkisráđherra Íslands segir ađ engar viđrćđur séu í gangi viđ ESB, né séu ţćr fyrirhugađar. Ţarna mćtast ósamrýmanleg markmiđ. Hvor hefur sitt fram nćstu árin, stćkkunarstjóri ESB eđa utanríkisráđherra Íslands?

Međfylgjandi er tengill í frétt mbl.is um ţetta. 


mbl.is Viđrćđum haldiđ áfram viđ umsóknarríki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. september 2014

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 83
  • Sl. sólarhring: 317
  • Sl. viku: 2328
  • Frá upphafi: 1112113

Annađ

  • Innlit í dag: 68
  • Innlit sl. viku: 2079
  • Gestir í dag: 68
  • IP-tölur í dag: 66

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband