Leita í fréttum mbl.is

Umsókn Össurar á skjön viđ stjórnsýslu ESB

Ţađ verđur ekki annađ séđ en ađ sú umsókn sem Össur Skarphéđinsson, fyrrverandi utanríkisráđherra, sendi forkólfum ESB fyrir hönd ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur og ţáverandi meirihluta Alţingis hafi ekki uppfyllt ţćr kröfur sem ESB gerir til slíkra umsókna. Umsóknin var skilyrt en ESB gerir kröfur um skilyrđislausa umsókn.

Össur lét vera ađ kynna ESB ţá fyrirvara sem Alţingi gerđi međ vísan til álits meirihluta utanríkismálanefndar. Ţeir fyrirvarar komu hins vegar upp á yfirborđiđ ţegar fariđ var ađ rćđa sjávarútvegsmál voriđ 2011. Á ţví strandađi máliđ. 

Össur fór ţví af stađ međ ótćka umsókn og sigldi ţví í raun og veru undir fölsku flaggi gagnvart ESB og íslensku ţjóđinni.


Gögn utanríkisráđuneytis um umsóknarferliđ

Lesendur Heimssýnarvefjarins eru fljótir ađ átta sig á ţví sem ađrir í tímahraki fundu ekki strax. Gögn utanríkisráđuneytisins um umsóknarferliđ voru náttúrulega á sínum stađ ţótt leiđum ađ ţeim hefđi einhvers stađar veriđ breytt. Svona skilar samvinnan sér. Hafiđ bestu ţakkir fyrir. Utanríkisráđuneytiđ var vitaskuld međ ţetta á vísum stađ! Glöggir lesendur geta svo séđ hvort ţarna vanti ađ ţýđa einhverjar skýrslur.

Sbr. fyrri fćrslu:

Glöggir lesendur Heimssýnarvefjarins hafa tekiđ eftir ţví ađ efni á íslensku um ađildarviđrćđur viđ ESB sem áđur var ađgengilegt er ekki vel sýnilegt lengur á vef utanríkisráđuneytisins. Efniđ er ađgengilegt á ensku en viđ viljum gjarnan hafa áfram ađgang ađ ţví efni sem hinir ţýđingarmiklu ţýđendur stjórnarráđsins höfđu fyrir ađ vinna. 

Ţess vegna er ţeim eindregnu tilmćlum beint til ráđuneytisins ađ gera ţetta efni betur ađgengilegt ţví ţar er ýmsan fróđleik ađ finna.

Á ensku er ţetta hér: http://eu.mfa.is/documents/

Sé hér um einhvern misskilning eđa mislestur ađ rćđa skal strax beđist afsökunar á ţví!


Bloggfćrslur 25. mars 2015

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 114
  • Sl. sólarhring: 141
  • Sl. viku: 693
  • Frá upphafi: 1116886

Annađ

  • Innlit í dag: 109
  • Innlit sl. viku: 610
  • Gestir í dag: 106
  • IP-tölur í dag: 105

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband