Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti Íslendinga vill í raun draga umsóknina til baka

Niđurstađa ţessarar skođanakönnunar segir okkur ţađ eitt ađ meirihluti Íslendinga vilji í raun draga umsóknina um ađild ađ Evrópusambandinu til baka. Gera má ráđ fyrir ađ margir sem svari ţví játandi ađ Ísland sé umsóknarríki séu í ţeim flokki sem vill fá ađ kíkja í pakkann en séu í raun andvígir inngöngu í ESB. Miđađ viđ ţetta er alveg ljóst ađ ţađ er skynsamlegast ađ fylgja ţví eftir ađ umsóknin verđi formlega og tryggilega dregin til baka svo ađ Ísland verđi tekiđ af lista yfir ţau ríki sem skráđ eru sem umsóknarríki ađ ESB.

Sjá hér upplýsingar um könnun sem MMR gerđi fyrir Andríki.

Í frétt mbl. kemur eftirfarandi fram:

41,6% Íslend­inga vilja ađ Ísland sé um­sókn­ar­ríki ađ ESB en 42,5% eru ţví and­víg. Ţetta kem­ur fram í niđur­stöđu viđhorfs­könn­una sem MMR gerđi fyr­ir ţjóđmála­fé­lagiđ And­ríki.

15,9% tóku ekki af­stöđu. Ef ađeins er horft til ţerra sem tóku af­stöđu eru 50,5% and­víg ţví ađ Ísland sé um­sókn­ar­ríki ađ ESB en 49,5% fylgj­andi.

Í könn­un­inni var spurt: Vilt ţú ađ Ísland sé um­sókn­ar­ríki ađ Evr­ópu­sam­band­inu. Fram kem­ur ađ vik­mörk viđ bćđi já­kvćđ og nei­kvćđ svör viđ spurn­ing­unni séu 3,3%. Alls tók 891 af­stöđu, ţar af svarađi 441 ját­andi og 450 neit­andi.


mbl.is Ţjóđin klofin í afstöđu til ESB-umsóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđmundur Steingrímsson vonsvikinn međ svör Seđlabankans um evruna

Guđmundur Steingrímsson ţingmađur reyndi ítrekađ ađ fá fulltrúa peningastefnunefndar Seđlabankans, sem fundađi á opnum fundi međ efnahags- og viđskiptanefnd i morgun, til ađ taka undir ţađ sjónarmiđ í nýlegri skýrslu KPMG ađ auđveldar vćri ađ losna viđ fjármagnshöft međ evru. Fundurinn var í opinni útsendingu á vef Alţingis.

Ţegar fulltrúar peningastefnunefndar Seđlabankans gátu ekki tekiđ undir sjónarmiđ Guđmundar lýsti hann yfir sérstökum vonbrigđum međ svör ţeirra.

Ţvert á móti kom fram hjá fulltrúum peningastefnunefndar ađ losun fjármagnshafta vćri algjörlega óháđ hugsanlegri inngöngu í ESB og mögulegri upptöku evru í framhaldinu.

Ólund Guđmundar yfir svörum fulltrúa peningastefnunefndar Seđlabankans er stađfesting á ţví ađ skýrsla KPMG um máliđ fyrir skemmstu er gagnslaus.

 


Bloggfćrslur 13. apríl 2015

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 100
  • Sl. sólarhring: 153
  • Sl. viku: 1125
  • Frá upphafi: 1117385

Annađ

  • Innlit í dag: 86
  • Innlit sl. viku: 976
  • Gestir í dag: 85
  • IP-tölur í dag: 85

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband