Leita í fréttum mbl.is

MMR: Enn stćrri meirihluti landsmanna á móti ESB-ađild

Samkvćmt nýrri könnun MMR sem ţađ birtir á heimasíđu sinni hefur andstađa viđ inngöngu Íslands í ESB vaxiđ um leiđ og stuđningur viđ inngöngu hefur minnkađ. Samkvćmt könnun fyrirtćkisins í lok júlí sögđust 50,9% vera andvíg inngöngu í ESB en 31,8% međ. Stuđningur viđ ađild hafđi samkvćmt MMR minnkađ um ríflega 4% frá ţví í júní.

Ef ađeins er tekiđ miđ af ţeim sem tóku afstöđu til meginspurningarinnar hjá MMR eru 61,5% á móti ađild en 38,5% eru hlynnt ađild.

Á ţessari könnun og ţeirri könnun sem Gallup gerđi fyrir Heimssýn í síđari hluta júlímánađar sést ađ andstađan viđ inngöngu Íslands í ESB er mjög sterk og vaxandi.


Gallup: Meirihluti landsmanna er andvígur inngöngu í ESB

Meirihluti landsmanna, eđa 50,1%, er andvígur inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ samkvćmt könnun sem Gallup gerđi fyrir Heimssýn dagana 16. til 27. júlí síđastliđinn. Fylgjendur ađildar eru 34,2% en 15,6% svöruđu ađ ţeir vćru hvorki fylgjandi né andvígir inngöngu.

Ef eingöngu er tekiđ miđ af ţeim sem eru annađ hvort hlynnt eđa andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ ţá eru 59,4% andvíg ađild ađ ESB og 40,6% hlynnt ađild.

Andstađa viđ inngöngu er mest hjá ţeim sem myndu kjósa stjórnarflokkana. Ţannig eru 95% ţeirra sem hefđu kosiđ Framsóknarflokkinn ţegar könnunin var gerđ andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ og 83% af  ţeim sem hefđu kosiđ Sjálfstćđisflokkinn. Fjörutíu prósent af stuđningsflokki Vinstri grćnna eru á móti inngöngu en 33% hlynnt henni.

Stuđningur viđ inngöngu er mestur hjá fylgisfólki Samfylkingar, 78%, en ţar eykst ţó óvissan ţví ţađ tvöfaldast fjöldi ţeirra sem er hvorki hlynntur né andvígur inngöngu frá febrúar. Ţá eru 66% af fylgisfólki Bjartrar framtíđar hlynnt inngöngu í ESB og 40% af fylgjendum Pírata.

Alls voru 1482 manns í úrtaki í ţessari netkönnun sem Gallup gerđi á ofangreindu tímabili. Í hópnum var fólk af landinu öllu, 18 ára og eldri, handahófsvaliđ úr viđhorfahópi Gallup. Fjöldi svarenda var 825, eđa 55,7%.

Spurt var: Ertu hlynnt(ur) eđa andvíg(ur) inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ (ESB)? Gefnir voru sjö megin svarmöguleikar, ţ.e. ađ öllu leyti hlynnt(ur), mjög hlynnt(ur), frekar hlynnt(ur), hvorki né, frekar andvíg(ur), mjög andvíg(ur) og ađ öllu leyti andvíg(ur).

Stćrsti einstaki hópurinn af ţessum sjö er sá sem er ađ öllu leyti andvígur inngöngu í ESB og fjölgađi nokkuđ í honum frá könnun sem gerđ var í febrúar síđastliđnum (fer úr 21,4% í febrúar í 24,6% nú).


mbl.is Meirihlutinn vill ekki í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrópustofa búin međ peningana

no_euŢađ vćri fróđlegt ađ fá um ţađ nákvćmar upplýsingar hve miklum fjármunum Evrópusambandiđ hefur variđ í sérsniđna upplýsingamiđlun hér á landi. Eins og allir vita er ţađ markmiđ međ slíkri starfsemi ESB ađ auka stuđning viđ inngöngu í sambandiđ. Upphaflega var lagt af stađ međ ríflega 200 milljónir króna samkvćmt međfylgjandi frétt en svo ákveđiđ ađ framlengja starfsemina. 

Ţegar allt ţetta er reiknađ saman og tekiđ miđ af stćrđ sendiráđs ESB hér á landi er ljóst ađ sambandiđ hefur variđ fjárhćđ sem nemur ađ lágmarki hálfum milljarđi króna síđustu 5 árin í jákvćđa upplýsingastarfsemi um ESB hér á landi. 

Ţađ vćri fróđlegt ađ sjá mat áróđursskrifstofu ESB á ţví hvađa árangri ţessi starfsemi hefur skilađ. Skýrsla um slíkt hlýtur ađ vera til. Ţađ hafa nú veriđ skrifađar skýrslur af minna tilefni og full ástćđa fyrir íslenska fjölmiđla ađ reyna ađ grafast nánar fyrir um ţetta. 


mbl.is Evrópustofu lokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. ágúst 2015

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 111
  • Sl. sólarhring: 168
  • Sl. viku: 2356
  • Frá upphafi: 1112141

Annađ

  • Innlit í dag: 95
  • Innlit sl. viku: 2106
  • Gestir í dag: 93
  • IP-tölur í dag: 91

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband