Leita í fréttum mbl.is

Lilja segir Ísland í betri stöđu en ESB-lönd

Tímaritiđ Economist fjallar um stöđu Íslands vegna mögulegrar útgöngu Breta úr ESB. Blađamenn tímaritsins rćđa međal annars viđ Lilju Alfređsdóttur utanríkisráđherra af ţessu tilefni. Hún segir Ísland í mun betri stöđu en flest önnur ESB-ríki. Auk ţess segir hún ađ ríki eins og Ísland myndi hafa lítil áhrif vćri ţađ ađili ađ ESB.

Ţetta kemur fram í tímaritinu:

Even so, after its banking meltdown in 2008, Iceland applied to join the EU, because it needed financial stability. Many Icelanders wanted to dump the unreliable krona for the euro. But the euro crisis and a change of government scuppered the idea. Iceland is no longer formally a candidate. Lilja Alfredsdottir, the foreign minister, says the country has recovered from its financial crash and is now happy to remain in the EEA. Indeed, she argues that it has done better than euro-crisis countries because it was able to devalue and kept greater control over the policy response than, say, Greece or Ireland. By retaining precious sovereignty, she says, Iceland has the best of both worlds.

Enn fremur segir Lilja:

Ms Lilja Alfredsdottir responds that a small country like Iceland would have little influence even if it were in the EU.


Ánćgjan međ ESB mćlist í lágmarki

Svo hljóđar fyrirsögn á visi.is í dag. Ţar segir ennfremur:

Minnst ánćgja međ Evrópusambandiđ mćlist međal íbúa Grikklands, Frakklands og Spánar, samkvćmt nýrri skođanakönnun frá bandaríska Pew-rannsóknarfyrirtćkinu.

Íbúar í tíu af 28 ađildarríkjum Evrópusambandsins voru spurđir út í afstöđu sína til sambandsins. Greinilegt er ađ ánćgjan međ sambandiđ hefur dvínađ mjög á síđustu misserum.

Einungis 27 prósent Grikkja, 38 prósent Frakka og 44 prósent Breta segjast hafa jákvćtt viđhorf til ESB.

Eftir tvćr vikur ganga Bretar til kosninga um útgöngu úr Evrópusambandinu. Skođanakannanir sýna ađ mjótt verđur á mununum. Stundum hafa ţeir mćlst í meirihluta sem vilja yfirgefa ESB, en stundum hinir sem vilja ađ Bretland verđi áfram í ESB.

David Cameron forsćtisráđherra lofađi ţví fyrir ţingkosningar á síđasta ári ađ ná samningum viđ Evrópusambandiđ sem styrki stöđu Bretlands og efna síđan til atkvćđagreiđslu um útgöngu.

Sjálfur hefur hann barist fyrir ţví ađ Bretland verđi áfram í ESB á ţessum nýju forsendum, sem hann samdi um fyrr á árinu. Andstćđingar ađildar koma ekki síst úr hans eigin flokki, Íhaldsflokknum, og hefur sú innanflokksandstađa ekkert dvínađ ţótt Cameron stćri sig af ađ hafa náđ fram flestu ţví sem hann gerđi kröfur um í samningi sínum viđ ESB.

Almennt eru íbúar annarra ađildarríkja ţeirrar skođunar ađ útganga Bretlands yrđi slćm fyrir Evrópusambandiđ. Af ţeim níu ţjóđum, sem spurđar voru líst Svíum verst á útgöngu Bretlands. 89 prósent Svía telja ţađ verđa slćmt fyrir ESB.

Hins vegar er mest ánćgjan međ útgöngu Bretlands í Frakklandi, ţar sem 32 prósent ađspurđra segja ađ hún yrđi ESB til góđs.

Almennt eru kjósendur hćgri flokka haldnir meiri efasemdum um ESB en kjósendur vinstri flokka, samkvćmt niđurstöđum könnunarinnar.
Á Grikklandi, Ítalíu, í Frakklandi og á Spáni er mest andstađa viđ ţađ hvernig ESB hefur tekiđ á efnahagsmálum, enda hafa efnahagsörđugleikarnir orđiđ mestir í ţessum löndum.


Bloggfćrslur 9. júní 2016

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 698
  • Frá upphafi: 1116910

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 616
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband