Leita í fréttum mbl.is

Hraðferð inn í brennandi hús

William Hague breski utanríkisráðherrann er höfundur þeirrar myndlíkingar að evran væri eins og brennandi hús þar sem allar útgönguleiðir eru lokaðar. Hague notaði líkinguna fyrir áratug þegar umræða var í Bretlandi um að gerast aðili að Evrulandi.  Sumir vildu það á sínum tíma en þær raddir eru löngu þagnaðar. En þegar eldar loga í evruhúsi berast skringilegar fréttir af eyju í norðri.

Á Íslandi er utanríkisráðherra sem biður stækkunarstjóra Evrópusambandsins að taka Ísland í hraðferð inn í brennandi evruhúsið.

Er Össur orðinn háður því að hlegið sé að honum í útlöndum?


mbl.is Segir ESB-umsóknina tilgangslausa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 116
  • Sl. sólarhring: 144
  • Sl. viku: 2361
  • Frá upphafi: 1112146

Annað

  • Innlit í dag: 98
  • Innlit sl. viku: 2109
  • Gestir í dag: 94
  • IP-tölur í dag: 92

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband