Leita í fréttum mbl.is

Á eftir landsdómi kemur ESB-umsóknin

Eitt stærsta mál ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur var að efna til uppgjörs við hrunið, fyrst með ítarlegri rannsóknaskýrslu og síðan með málshöfðun gegn ráðherrum hrunsstjórnarinnar. Málshöfðunin rann út í sandinn þegar ekki tókst samstaða um að ákæra nema einn ráðherra: Samfylkingin fékk sitt fram og meirihluti alþingis sýknaði fyrirfram ráðherra Samfylkingar í hrunstjórninni.

Þegar Samfylkingin fellur frá stuðningi við eitt aðalbaráttumál Vinstri grænna, uppgjörið við hrunið, þá hlýtur að vera réttmætt að Vinstri grænir dragi tilbaka stuðning sinn við baráttumál Samfylkingarinnar númer eitt, tvö og þrjú: ESB-umsóknina.

Vinstri grænir þurfa jú að huga að næstu kosningum og það stendur skrifað skýrt í stefnuyfirlýsingu þeirra að hagsmunum Íslands sé betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess.


mbl.is Hart sótt að Ögmundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 182
  • Sl. sólarhring: 195
  • Sl. viku: 1207
  • Frá upphafi: 1117467

Annað

  • Innlit í dag: 161
  • Innlit sl. viku: 1051
  • Gestir í dag: 152
  • IP-tölur í dag: 152

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband