Leita í fréttum mbl.is

ESB-stjórnmál á blindgötu

Þjóðverjar munu ekki samþykkja varanlegar niðurgreiðslur til Suður-Evrópuríkja til að halda evru-samstarfinu áfram. Suður-Evrópuríki munu ekki samþykkja varanleg yfirráð Evrópusambandsins yfir ríkisfjármálum sínum.

Evrópskir stjórnmálamenn tala eins og hægt sé að bjarga evrunni þegar flestum utanaðkomandi er löngu orðið ljóst að endataflið um evruna er hafði. Ýmsir möguleikar eru fyrir hendi en einn þó örugglega ekki: evru-samstarfið í núverandi mynd mun ekki lifa.

Kosningarnar í Grikklandi í næsta mánuði munu ekki breyta neinu um það að búið er að ákveða Grexit - að Grikkir yfirgefi evru-samstarfið. Orð stjórnmálamanna um annað eru aðeins blekking.


mbl.is Kjósa einnig um evruaðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 111
  • Sl. viku: 2123
  • Frá upphafi: 1112165

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1918
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband