Leita í fréttum mbl.is

Samfylking er hreinn ESB-flokkur, sá eini

Jóhanna Sigurðardóttir kvaddi íslensk stjórnmál á flokksstjórnarfundi Samfylkingar með því að undirstrika að flokkurinn væri sá eini sem vildi aðild Íslands að Evrópusambandinu.

Samfylkingin fékk rúm 29 prósent atkvæða í kosningunum 2009. Um 23 prósent kjósenda flokksins 2009 voru andvígir aðild Íslands að Evrópusambandinu, samkvæmt könnun Gallup fyrir Heimssýn.

Í þjóðarpúlsi Gallup kemur fram að fylgið við Samfylkinguna er komið niður í rúm 19 prósent. Í könnun fyrir Heimssýn sést að af þeim sem núna ætla að kjósa Samfylkinguna eru aðeins 12 prósent á móti aðild að Evrópusambandinu.

Með um 20 prósent fylgi er lítil hætta á að einkaflipp Samfylkingar verði ráðandi stjórnmálastefna. Heimssýn sér ástæðu til að þakka Jóhönnu Sigurðardóttur og Össuri Skarphéðinssyni aðstoðina við að einangra ESB-málið við einn flokk.


mbl.is Barist um nýja og gamla Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 78
  • Sl. sólarhring: 220
  • Sl. viku: 657
  • Frá upphafi: 1116850

Annað

  • Innlit í dag: 75
  • Innlit sl. viku: 576
  • Gestir í dag: 74
  • IP-tölur í dag: 73

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband