Leita í fréttum mbl.is

Evrulandiđ Írland enn í djúpri kreppu

irlandNýjar hagtölur benda til ađ evrulandiđ Írland sé enn í djúpri kreppu. Framleiđsla hefur dregist saman, atvinnuleysi hefur margfaldast frá ţví evrukreppan hófst og húsnćđisverđ hefur lćkkađ um helming ađ jafnađi.

Ţetta er međal ţess sem fram kemur í nýlegri frétt Reuters-fréttastofunnar, sem ađ jafnađi er talin ein hin traustasta af hinum stóru alţjóđlegu fréttastofum.

Hagvöxtur var neikvćđur á Írlandi á fyrsta fjórđungi ţessa árs eftir nokkurn samdrátt á síđari hluta síđasta árs.

Opinber útgjöld hafa veriđ skorin niđur á Írlandi í verulegum mćli til ađ bregđast viđ himinháum skuldum sem ríkisvaldiđ tók á sig vegna bankakreppunnar. Írar hafa tekiđ niđurskurđinum af meira ćđruleysi en margar ađrar ţjóđir. Samt hafa margir Írar orđiđ fyrir launalćkkun sem nemur um 20 prósentum, auk ţess sem skattar hafa veriđ hćkkađir. Atvinnuleysiđ er nú 14%.

Írland var annađ evrulandiđ sem AGS og ESB ađstođuđu međ björgunarađgerđum í nóvember 2010, en ţeim björgunarađgerđum hefur enn ekki veriđ lokiđ. Ţađ er hins vegar mikilvćgt fyrir ESB ađ Írland komist á eigin fćtur sem fyrst. Afturkippurinn sem efnahagslífiđ á Írlandi hefur orđiđ fyrir síđustu ársfjórđunga bendir ţó ekki til ađ ţađ muni takast vel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 112
  • Sl. sólarhring: 154
  • Sl. viku: 691
  • Frá upphafi: 1116884

Annađ

  • Innlit í dag: 107
  • Innlit sl. viku: 608
  • Gestir í dag: 104
  • IP-tölur í dag: 103

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband