Leita í fréttum mbl.is

Frakkar og Þjóðverjar semja á laun um óleyfilega afgreiðslu fjárlaga

Þýska vikuritið Der Spiegel greinir frá því síðasta sunnudag að frönsk og þýsk stjórnvöld eigi í leynilegum viðræðum í þeim tilgangi að fá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins til þess að samþykkja fjárlagafrumvarp Frakka fyrir árið 2015 þrátt fyrir að frumvarpið fari gegn fyrirheitum um lækkun á fjárlagahalla. 

Gert er ráð fyrir að fjárlagafrumvarp Frakka sýni halla sem nemur 4,3 prósentum af landsframleiðslu árið 2015. ESB hafði þegar samþykkt að hallinn mætti ekki vera meiri en 3%.

EUObserver greinir frá þessu. 

Þetta yrði ekki í fyrsta sinn sem Frakkar og Þjóðverjar sveigja og beygja reglur og viðmiðanir ESB að eigin geðþótta. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 102
  • Sl. sólarhring: 223
  • Sl. viku: 2347
  • Frá upphafi: 1112132

Annað

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 2098
  • Gestir í dag: 85
  • IP-tölur í dag: 83

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband