Leita í fréttum mbl.is

Benedikt Jóhannesson segir Þýskaland ráða í ESB

Það var fróðlegt að heyra Benedikt Jóhannesson hjá Talnakönnun halda því fram í Sprengisandsþættinum á Bylgjunni í morgun að það væru Þjóðverjar sem öllu réðu í ESB. Hann sagði það þegar verið var að ræða um að aðildarríki ESB þyrftu að taka afstöðu til tiltekinna þátta er varða viðræður við umsóknarríki. Þá sagði hann að það þyrfti ekkert að spyrja öll aðildarríki því það nægði að spyrja Þjóðverja.

Þessi ummæli hafa komið ýmsum á óvart en væntanlega sýna þau það mat Benedikts að þegar til kastanna kemur þá eru það Þjóðverjar sem flestu ráða varðandi ESB.

Það nægir væntanlega að líta til Grikklandsmálsins til að sjá að Benedikt hefur rétt fyrir sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 99
  • Sl. sólarhring: 249
  • Sl. viku: 2344
  • Frá upphafi: 1112129

Annað

  • Innlit í dag: 84
  • Innlit sl. viku: 2095
  • Gestir í dag: 83
  • IP-tölur í dag: 81

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband