Leita í fréttum mbl.is

Völd stóru ríkjanna í ESB hafa aukist við stækkun sambandsins

Fjallað var um það hér á Heimssýnarblogginu í byrjun mars að Catherine Day, framkvæmdastjóri framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hafi þá nýverið greint frá því að völd framkvæmdastjórnarinnar hefðu aukist mjög við stækkun sambandsins 2004 öfugt við það sem margir gerðu ráð fyrir. En framkvæmdastjórnin er ekki ein um að hafa aukið völd sín í kjölfar stækkunarinnar, það sama á við um stærstu ríkin í Evrópusambandinu, Frakkland, Bretland og Þýskaland, samkvæmt niðurstöðum rannsókna Jonas Tallberg, prófessors í stjórnmálafræði við Stokkhólmsháskóla, sem birtar voru fyrri hluta aprílmánaðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 102
  • Sl. sólarhring: 217
  • Sl. viku: 2347
  • Frá upphafi: 1112132

Annað

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 2098
  • Gestir í dag: 85
  • IP-tölur í dag: 83

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband