Leita í fréttum mbl.is

ESB-flokkar á Íslandi eru í rúst segir Egill Helga

Egill HelgaHin evrópusinnaða miðja í íslenskum stjórnmálum er í rúst. Samfylkingin er með innan við tíu prósenta fylgi og fer sennilega lækkandi. Formaður flokksins er búinn að gefa upp boltann með innanflokksdeilur, varaformaðurinn er að hætta, vinsælasti þingmaðurinn íhugar forsetaframboð.

Björt framtíð er komin svo lágt í fylginu að varla er hægt að blása aftur lífi í flokkinn – það breytir engu þótt nánast óumdeildur indælismaður hafi verið gerður að formanni.

Viðreisn, sem átti að taka evrópufylgið frá Sjálfstæðisflokknum, á varla mikla möguleika meðan er margháttuð krísa innan ESB og almennt áhugaleysi á aðild við núverandi aðstæður.

 

Svo segir Egill Helgason á Eyjunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það er einfaldlega á ábyrgð hvers og eins, að mynda sér skoðanir um umdeild landsmál og heimsmál.

Í þeirri miklu sjálfsábyrgu skoðun felst nefnilega skoðanafrelsi einstaklinga, að láta ekki fjölmiðla-kerfisinnréttaða fjölmiðlaþræla hverju sinni, segja sér hver manns eigin sálar/lífsreynslu skoðun, og samfélags-gagnrýnd raunveruleg sýn er.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.2.2016 kl. 21:29

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Lýðræðislegar kosningar byggjast einmitt á frelsi einstaklinga til að mynda sér sínar eigin frjálsu skoðanir, og kjósa samkvæmt sínum eigin upplýstu skoðunum.

En ekki kjósa samkvæmt skoðanakönnunar-hönnuðum ó-upplýstum áróðursskoðunum pólitískra einokunarfjölmiðla.

Það er æpandi þörf á frelsi starfsmanna fjölmiðla og fréttablaða, án þess að blessað starfsfólkið eigi von á að verða rekið samdægurs, ef þau segja á frjálsan upplýsandi hátt frá því sem er staðreynd!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.2.2016 kl. 21:42

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Og nú eru einhverjir kúgaðir "ritstjóra-vitringarnir" að tala um að stefna Kaupþingsmönnum, sem nú þegar sitja í fangelsi? Það er að segja ef ég hef lesið rétt, á öðrum netmiðli fyrir stuttu síðan?

Eru allir orðnir alveg heilaskeindir/heilaþvegnir og kolvitlausir, eða hvað?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.2.2016 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 112
  • Sl. viku: 685
  • Frá upphafi: 1116897

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 604
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband