Leita í fréttum mbl.is
Embla

70% Breta vilja úr ESB og fremur engan samning en slćman

Ţađ er vaxandi sátt í Bretlandi um útgönguna úr ESB eftir ađ hún var samţykkt međ naumum meirihluta síđasta sumar. Alls telja 69% Breta rétt ađ fara ţá leiđ sem bresk stjórnvöld feta út úr ESB. Ţađ er einnig áhugavert ađ ef ESB ćtlar ađ sýna ţá óbilgirni sem glittir í nú í byrjun samningaviđrćđna um útgönguna ţá vill góđur meirihluti Breta fremur engan samning viđ ESB en slćman. Ţađ er ţví ljóst ađ Bretar eru ađ sćttast á ţessa leiđ stjórnvalda í Bretlandi út úr ESB og gćtu jafnvel hugsađ sér ađ álíka samskiptamódel viđ ESB og fjarlćgari og óţekktari ríki eđa svćđi. ESB skiptir Breta ekki lengur ţađ miklu máli.

Í mbl.is um ţetta segir:

Mik­ill meiri­hluti Breta styđur ţau áform rík­is­stjórn­ar Bret­lands ađ segja skiliđ viđ Evr­ópu­sam­bandiđ sam­kvćmt niđur­stöđum nýrr­ar víđtćkr­ar skođana­könn­un­ar fyr­ir­tćk­is­ins YouGov. Ţar kem­ur fram ađ 69% telja bresk stjórn­völd gera rétt međ ţví ađ ganga úr sam­band­inu. Ein­ung­is 21% er and­vígt ţví og telja ađ koma ţurfi í veg fyr­ir ţau áform.

........

For­sćt­is­ráđherra Bret­lands, Th­eresa May, hef­ur sagt ađ hún sé reiđubú­in ađ ganga frá samn­inga­borđinu ef ekki verđi í bođi nćgj­an­lega góđur samn­ing­ur. Eng­inn samn­ing­ur sé betri en slćm­ur samn­ing­ur. Meiri­hluti Breta er sam­mála ţessu sam­kvćmt skođana­könn­un­inni eđa 55%. Tćp­ur fjórđung­ur tel­ur rétt ađ fall­ast á ţann samn­ing sem verđi í bođi.


mbl.is Telja rétt ađ ganga úr ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 927979

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband