Leita í fréttum mbl.is
Embla

Benedikt yrđi á bekknum hjá Lars

Ţađ má segja ađ Lars Christensen, nafntogađur danskur hagfrćđingur sem skrifar reglulega í Fréttablađiđ, hafi gefiđ fjármála- og efnahagsráđherra falleinkunn viđ stjórn efnahagsmála.Í blađinu í dag segir Lars:

Í viđtali viđ Financial Times um helgina gaf Benedikt Jóhannesson fjármálaráđherra í skyn ađ ţađ gćti veriđ góđ hugmynd ađ festa krónuna viđ evru. ...Ef Ísland hefđi veriđ međ fastgengi 2008 hefđi uppsveiflan veriđ stćrri en kreppan hefđi orđiđ mun dýpri. Ísland hefđi endađ eins og Grikkland ef gengiđ hefđi ekki veriđ sveigjanlegt. Og ađ lokum: Gagnstćtt ţví sem Benedikt Jóhannesson heldur fram ţá er ţađ ţannig ađ ef festa ćtti gengi krónunnar ćtti ekki ađ festa hana viđ evru heldur viđ gjaldmiđil – eđa myntkörfu – sem verđur gjarnan fyrir sömu útflutningshnykkjum og Ísland. Bestu kostirnir hérna vćru ađrir „auđlindagjaldmiđlar“ eins og kanadíski dollarinn, norska krónan eđa nýsjálenski dollarinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 725
  • Frá upphafi: 919758

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 565
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband