Leita í fréttum mbl.is
Embla

Brexit í Háskóla Íslands í dag

DavidJonesnyÍ dag klukkan 17:30 verđur fundur međ fyrrverandi útgönguráđherra Breta, David Jones, í Háskóla Íslands, Háskólatorgi. David mun flytja erindi og svara fyrirspurnum. Erindi hans ber yfirskriftina „The British Experience of Brexit“. David Jones er nú ţingmađur breska Íhaldsflokksins en hann á rćtur í stjórnmálum í Wales. Theresa May, forsćtisráđherra Breta, valdi hann til ađ sinna Brexit-málum eftir kosningarnar 2016 og hélt Jones ţví ráđherraembćtti ţar til í ár. 

David Jones kemur hingađ til lands á landi á vegum samtakanna „The Red Cell“, en ţau beittu sér fyrir samţykkt Brexit í ţjóđaratkvćđagreiđslunni í Bretlandi í fyrra og er gestur Heimssýnar og félaganna Herjans og Ísafoldar. 

Fundurinn í dag verđur á Háskólatorgi, Háskóla Íslands í Reykjavík, stofu HT105 klukkan 17:30.

Allir eru velkomnir á međan húsrúm leyfir.

Heimssýn, Herjan og Ísafold


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.11.): 17
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 1259
  • Frá upphafi: 924874

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 1013
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband