Leita í fréttum mbl.is

Kanslari Ţýskalands í áróđursferđ til Írlands

Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, hefur bođađ komu sína til Írlands í apríl nk. í ţeim tilgangi ađ hvetja írska kjósendur til ađ samţykkja Lissabon-sáttmálann (lesist fyrirhugađa stjórnarskrá Evrópusambandsins sem Frakkar og Hollendingar höfnuđu í ţjóđaratkvćđagreiđslum 2005), en flest bendir til ţess ađ Írar verđi eina ađildarţjóđ Evrópusambandsins sem munu fá ađ segja álit sitt á sáttmálanum í ţjóđaratkvćđagreiđslu og ţađ einungis vegna ţess ađ írska stjórnarskráin krefst ţess. Forystumenn Evrópusambandsins hafa lagt ofuárhersla á ađ koma í veg fyrir ţjóđaratkvćđi um sáttmálann í öđrum ađildarríkjum sambandsins ţrátt fyrir ađ ófáir ţeirra hafi viđurkennt opinberlega ađ hann sé í öllum ađalatriđum eins og stjórnarskráin fyrirhugađa og ađ vel yfir 90% af efni stjórnarskrárinnar sé ađ finna í honum. Áđur höfđu margir ţeirra lofađ ţjóđum sínum ţjóđaratkvćđi um stjórnarskrána.

Heimild:
Merkel to travel to Ireland for EU treaty vote (Euobserve.com 14/03/08)

Tengt efni:
Forystumenn ESB viđurkenna ađ stjórnarskráin muni í raun halda sér

Ítarefni:
Samanburđur á Lissabon-sáttmálanum og stjórnarskrá Evrópusambandsins
Leiđarvísir um Lissabon-sáttmálann

---

Rétt er ađ hafa ávallt hugfast ađ umrćđan um Evrópumálin snýst fyrst og síđast um ţađ hvort viđ Íslendingar eigum áfram ađ vera sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ eđa hvort viđ eigum ađ ganga í Evrópusambandiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 700
  • Frá upphafi: 1116912

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 617
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband