Leita í fréttum mbl.is

ESB: Varanlegar undanţágur í sjávarútvegi ekki í bođi

Olli Rehn, framkvćmdastjóri stćkkunarmála hjá Evrópusambandinu, stađfesti í fréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld ađ Íslendinga gćtu ekki átt von á verulegum tilslökunum frá sameiginlegri sjávarútvegsstefnu sambandsins kćmi til ţess ađ Ísland sćkti um Evrópusambandsađild. Rehn sagđi ađ einhverjar tilslakanir á stefnunni vćru hugsanlega mögulegar en ţó gćtu Íslendingar ekki búist viđ ţví ađ fá meiriháttar undanţágur frá henni.
 
Ljóst er ađ ummćli Rehn eru í fullu samrćmi viđ málflutning sjálfstćđissinna til ţessa. Varanlegar undanţágur frá sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins eru ekki í bođi í neinu sem máli skiptir enda engin fordćmi fyrir slíku, nokkuđ sem Rehn stađfesti í samtali viđ Fréttablađiđ 8. nóvember sl. Rétt er ţó ađ halda ţví til haga ađ ráđamenn Evrópusambandsins hafa áđur ítrekađ stađfest ţetta á undanförnum árum.

Í frétt Ríkissjónvarpsins var einnig rćtt viđ Hans Martens hjá hugveitunni European Policy Centre sem sagđist hvetja Íslendinga til ađ reyna ađ breyta sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins innan frá. Í ţví sambandi er rétt ađ hafa í huga ađ Bretar hafa reynt í meira en 30 ár ađ ná fram breytingum á sjávarútvegsstefnu sambandsins en án alls árangurs.
 
Heimild:
ESB: Tilslakanir í veiđi ólíklegar (Rúv.is 20/11/08)
 
Tengt efni:
 
Ítarefni:
 
Rétt er ađ hafa ávallt hugfast ađ umrćđan um Evrópumálin snýst fyrst og síđast um ţađ hvort viđ Íslendingar eigum áfram ađ vera sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ eđa hvort viđ eigum ađ ganga í Evrópusambandiđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 191
  • Sl. sólarhring: 201
  • Sl. viku: 1216
  • Frá upphafi: 1117476

Annađ

  • Innlit í dag: 170
  • Innlit sl. viku: 1060
  • Gestir í dag: 160
  • IP-tölur í dag: 160

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband