Leita í fréttum mbl.is

Spánverjar ætla sér að komast í íslensk fiskimið

Spænska dagblaðið El Pais greindi frá því í vikunni að í augum spænska fiskveiðiflotans væri íslenska fiskveiðilögsagan fjársjóður og ennfremur að ráðherra Evrópumála í ríkisstjórn Spánar, Diego López Garrido, hefði í hyggju að tryggja hagsmuni spænsks sjávarútvegar í umsóknarferli Íslands að Evrópusambandinu. Haft var eftir ráðherranum að Spánverjar myndu hafa mikið að segja um umsóknarferlið og að ekki mætti undir neinum kringumstæðum semja um inngöngu Íslands í sambandið nema spænskir fiskveiðihagsmunir yrðu tryggðir.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 126
  • Sl. viku: 2116
  • Frá upphafi: 1112158

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1911
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband