Leita í fréttum mbl.is

Sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins í vanda staddur

borg-joe-euJoe Borg, hinn maltneski sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, hefur komiđ sér í heilmikinn vanda. Á dögunum ákvađ sambandiđ fiskveiđikvóta ađildarríkjanna fyrir nćsta ár eftir strangar samningaviđrćđur. Fiskifrćđingar höfđu hvatt til ţess ađ ţorskveiđar yrđu bannađar í lögsögu Evrópusambandsins í ljósi slćms ástands ţorskstofna innan hennar, en sambandiđ ákvađ ađ fara ekki eftir ţeim ráđleggingum en ţess í stađ takmarka veiđarnar enn frekar frá veiđunum á ţessu ári. Nú hefur hins vegar komiđ í ljós ađ Borg samdi sérstaklega viđ Hollendinga um minni kvótaskerđingu ţeim til handa og hafa stjórnvöld í öđrum ađildarríkjum nú krafist ţess ađ njóta sömu kjara og ađ eitt gangi ţannig yfir alla í ţessum efnum. Samningarnir, sem náđust á dögunum, eru ţví í uppnámi.

Ţetta minnir á ummćli Bens Bradshaw, sjávarútvegsráđherra Breta, í heimsókn hans til Íslands sumariđ 2004 ţar sem hann sagđi ađ ef viđ Íslendingar gengjum í Evrópusambandiđ, og yrđi veitt undanţága frá sameiginlegri sjávarútvegsstefnu sambandsins ţannig ađ viđ héldum yfirráđum okkur yfir íslensku fiskveiđilögsögunni, yrđi afar erfitt ađ neita öđrum ađildarríkjum um hiđ sama. "Ţađ myndi leiđa til ţess ađ sameiginleg sjávarútvegsstefna sambandsins liđađist í sundur," sagđi sjávarútvegsráđherrann breski af ţví tilefni.

Sagđi Bradshaw ţađ ófrávíkjanlegt ađ ađild ríkis ađ Evrópusambandinu feli m.a. í sér afsal á yfirráđum yfir fiskveiđilögsögu ţess. Ţađ sama hefur veriđ ítrekađ stađfest af forystumönnum sambandsins, s.s. Franz Fischler, fyrrverandi sjávarútvegsstjóra ţess, sem og Joe Borg sem tók viđ af Fischler.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorvaldur Blöndal

Maltneskur sjávarútvegsstjóri?  Ég hélt ađ smáţjóđir hefđu engin áhrif í ESB.

Ţorvaldur Blöndal, 22.12.2006 kl. 15:37

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Eins og stađan er í dag hefur hvert ađildarríki Evrópusambandins einn fulltrúa í framkvćmdastjórn sambandsins. Hins vegar eru ţessir ađilar ađeins fulltrúar ađildarríkjanna ađ ţví leyti ađ ríkisstjórnir ţeirra tilnefna ţá til starfans (síđan ţarf t.d. ţing Evrópusambandsins ađ samţykkja ţá). Hins vega er međlimum framkvćmdastjórnarinnar algerlega óheimilt ađ draga taum heimalanda sinna og eiga ađeins ađ taka tillit til heildarhagsmuna sambandsins - sem síđan eru oftar en ekki ţeir sömu og hagsmunir stóru ađildarríkjanna. Vera ţessara ađila í framkvćmdastjórninni er ţannig á engan hátt til ţess fallin ađ auka áhrif heimalanda ţeirra innan Evrópusambandsins.

Hjörtur J. Guđmundsson, 22.12.2006 kl. 16:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 157
  • Sl. sólarhring: 197
  • Sl. viku: 2269
  • Frá upphafi: 1112311

Annađ

  • Innlit í dag: 132
  • Innlit sl. viku: 2040
  • Gestir í dag: 130
  • IP-tölur í dag: 129

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband