Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

Ţýskir evruandstćđingar í sókn

Ţýskir evruandstćđingar eru í sókn í Ţýskalandi. Í gćr var kosiđ til ţings í tveimur ríkjum í austurhluta Ţýskalands og heldur evruandstćđingum áfram ađ vaxa fiskur um hrygg frá ESB-kosningunum í vor.
 
Mbl.is segir svo frá: 
 

Ţýski stjórn­mála­flokk­ur­inn AfD vann sig­ur í dag í ţing­kosn­ing­um í tveim­ur ríkj­um í aust­ur­hluta Ţýska­lands sam­kvćmt út­göngu­spám en helsta stefnu­mál flokks­ins er ađ Ţjóđverj­ar segi skiliđ viđ evr­una og taki upp ţýska markiđ sem gjald­miđil sinn á nýj­an leik.

Flokk­ur­inn AfD, eđa Val­kost­ur fyr­ir Ţýska­land, var stofnađur fyrr á ţessu ári og náđi góđum ár­angri í kosn­ing­um til Evr­ópuţings­ins síđasta vor. Flokk­ur­inn hlaut 10% í kosn­ingu í Thur­ingen og 12% í Brand­en­burg. Fyr­ir tveim­ur vik­um fékk flokk­ur­inn ađ sama skapi ţing­sćti á rík­isţingi Sax­lands. 

mbl.is Ţýskir evruandstćđingar í sókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evran kemur ekki til greina í Svíţjóđ

Ţađ fór fremur lítiđ fyrir utanríkismálum í sćnsku kosningabaráttunni og evran komst ekki á blađ. Allir flokkar fyrir utan Frjálslynda flokkinn eru á ţví ađ halda krónunni sem gjaldmiđli Svíţjóđar. Frjálslyndi flokkurinn fékk um 5% atkvćđa.

Svíar telja sig hólpna ađ hafa veriđ lausir viđ evruna síđustu ár og hafa engin áform um ađ rćđa nokkurn skapađan hlut um hana.

 

 


mbl.is Reinfeldt viđurkennir ósigur sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Umsókn um ađild ađ ESB formlega dregin til baka samkvćmt málaskrá ríkisstjórnarinnar

Sigmundur
Fram kom í umrćđum um stefnurćđu forsćtisráđherra á Alţingi í kvöld ađ í málaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi ţingvetur komi fram ađ ţingsályktunartillaga um ađ draga til baka umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandiđ verđi lögđ fram.
 
Ţađ er mikilvćgt ađ ţetta komi fram, sérstaklega í ljósi ţeirrar ósvífni ESB ađ skilgreina Ísland enn sem umsóknarland í sínum innri pappírum og áróđri.
 
Svo segir í frétt mbl.is um ţetta: 
 
 

Fram kem­ur í mála­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar fyr­ir kom­andi ţing­vet­ur ađ ţings­álykt­un­ar­til­laga um ađ draga til baka um­sókn Íslands um inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ verđi lögđ fram. Ţetta kem­ur fram í ţeim hluta mála­skrár­inn­ar sem fjall­ar um mál sem heyra und­ir Gunn­ar Braga Sveins­son ut­an­rík­is­ráđherra.

Tekiđ er fram ađ tíma­setn­ing fram­lagn­ing­ar ţings­álykt­un­ar­til­lög­unn­ar liggi hins veg­ar ekki fyr­ir og ţeim mögu­leika haldiđ opn­um eft­ir sem áđur ađ slík til­laga verđi ekki lögđ fram. Orđrétt seg­ir: „Til­laga til ţings­álykt­un­ar um ađ draga til baka um­sókn um ađild ađ Evr­ópu­sam­band­inu. Tíma­setn­ing fram­lagn­ing­ar, ef til kem­ur, ligg­ur ekki fyr­ir.“ 

mbl.is Stefnt ađ afturköllun umsóknarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjávarútvegsmálin hornreka hjá nýrri framkvćmdastjórn ESB

moltubatar

Ţađ er varla litiđ á sjávarútvegsmál sem alvöru atvinnugrein hjá ESB. Ţađ kemur ţví ekki á óvart ađ lítt ţekktur fulltrúi lands sem stundar fyrst og fremst tómstundaveiđar sé látinn gegna stöđu framkvćmdastjóra sjávarútvegsmála.

Ţađ er Maltverjinn Karmenu Vella sem sagđur er taka viđ sjávarútvegsmálunum. Hans reynsla af sjávarútvegsmálum miđast viđ frásagnir annarra af 20 feta löngum tómstundaveiđibátum sem áhugamenn gera út hluta úr ári međ annarri vinnu. Áhugafiskveiđimenn á slíkum bátum afla bróđurparts af ţeim fiski sem landađ er á Möltu, en heildarveiđi ţeirra nćr ekki nema örlitlum hluta af veiđum Íslendinga.


Vandi í ríkisfjármálum í evruríkinu Frakklandi

Evruríkin hafa ósjaldan ekki náđ ţeim markmiđum sem ţau setja sér um hallalítinn ríkisrekstur. Nú tilkynna Frakkar ađ ţađ muni dragast ađ ţeir muni ná markmiđum ESB um ađ halli ríkissjóđs verđi ekki meiri en 3% af vergri landsframleiđslu.

Ástćđan er sú ađ tekjur franska ríkisins eru minni en ella vegna ţess ađ hagvöxtur í landinu er sáralítill.

Svo greinir mbl.is frá málinu: 

 

Útlit er fyr­ir ađ Frakk­ar muni ekki ná mark­miđum Evr­ópu­sam­bands­ins um halla á fjár­lög­um fyrr en áriđ 2017. Er ţetta tveim­ur árum síđar en stefnt var ađ.

Fjár­málaráđherra Frakk­lands, Michel Sap­in, kynnti ţetta i morg­un en sam­kvćmt ESB á halli á fjár­lög­um ađild­ar­ríkja ekki ađ nema meira en 3% af vergri lands­fram­leiđslu. Til stóđ ađ mark­miđiđ myndi nást á nćsta ári en nú er ljóst ađ svo verđur ekki. Sap­in seg­ir ađ hall­inn á fjár­lög­um verđi 4,3% á nćsta ári  en í ár 4,4%.

Ađ sögn Sap­in verđur hag­vöxt­ur lít­ill í ár eđa 0,4% en und­an­farna tvo árs­fjórđunga hef­ur eng­inn hag­vöxt­ur mćlst í Frakklandi. 


mbl.is Ná ekki markmiđum ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđrćđur eđa ekki viđrćđur viđ ESB?

Gunnar Bragi

ESB ćtlar ađ halda áfram viđrćđum viđ umsóknarríki. Ísland er skilgreint sem umsóknarríki, meira ađ segja á landakortum sem skrifstofubákniđ í Brussel gefur út. Utanríkisráđherra Íslands segir ađ engar viđrćđur séu í gangi viđ ESB, né séu ţćr fyrirhugađar. Ţarna mćtast ósamrýmanleg markmiđ. Hvor hefur sitt fram nćstu árin, stćkkunarstjóri ESB eđa utanríkisráđherra Íslands?

Međfylgjandi er tengill í frétt mbl.is um ţetta. 


mbl.is Viđrćđum haldiđ áfram viđ umsóknarríki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hljóđleg áminning um stefnu ríkisstjórnarinnar í ESB-málum

thingmenntilstarfa3Hópur fólks sem er andvígur inngöngu Íslands í ESB tók sig til og minnti á stefnu ríkisstjórnarflokkanna og stjórnarinnar í heild í ESB-málum viđ setningu Alţingis í dag. Ţarna var um ţögula áminningu til stjórnarinnar ađ rćđa og fór athöfnin vel fram í alla stađi, ekki síđur en setning Alţingis sjálfs.

Međfylgjandi eru myndir sem Morgunblađiđ birti međal annars af áminningunni viđ ţingsetninguna.

  

thingmenntilstarfa2

 


Ríkisstjórnin minnt á stefnuna á Austurvelli

esbneitakk
Í tilefni af setningu Alţingis ćtla nokkrir félagar í Heimssýn ađ hittast á Austurvelli á ţingsetningardeginum, ţriđjudaginn 9. september klukkan 13. Félagarnir ćtla ađ standa saman í kyrrđarstöđu viđ styttu Jóns Sigurđssonar.
 
Ţeir sem eru viljugir til ađ taka ţátt í ţessu vinsamlegast mćti á skrifstofu Heimssýnar, Lćkjartorgi 5 á milli 12 og 13. Sími hópsins er 825 0088.


Stöđugur og góđur meirihluti gegn ađild ađ ESB

Ţađ er alveg sama hvađ ESB-ađildarsinnar reyna ţessa dagana: Ţađ er stöđugur og góđur meirihluti Íslendinga sem er ţeirrar skođunar ađ best sé ađ Ísland sé utan ESB.

Annars er ýmislegt óljóst međ ţessa könnun eins og sjá má hér

Fréttin á mbl.is er birt hér í heild sinni: 

 

Meiri­hluti and­víg­ur ađild ađ ESB

stćkka

Nor­d­en.org

Meiri­hluti Íslend­inga er and­víg­ur ađild ađ Evr­ópu­sam­band­inu sam­kvćmt niđur­stöđum nýrr­ar skođana­könn­un­ar sem Capacent gerđi fyr­ir sam­tök­in Já Íslandsem hlynnt eru ađild ađ sam­band­inu. Spurt var í skođana­könn­un­inni hvernig ađspurđir myndu greiđa at­kvćđi ef kosiđ yrđi um ađild ađ ESB. 54,7% sögđu ađ ţau myndu hafna ađild en 45,3% ađ ţeir myndu styđja hana. 

Greint var frá niđur­stöđum skođana­könn­un­ar­inn­ar á ađal­fundi Já Ísland sem fram fór í dag. Sam­kvćmt henni er meiri­hluti kjós­enda Fram­sókn­ar­flokks­ins (92%) og Sjálf­stćđis­flokks­ins (83%) and­víg­ur ađild ađ ESB en meiri­hluti kjós­enda Sam­fylk­ing­ar­inn­ar (89%), Bjartr­ar framtíđar (81%), Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar - grćns fram­bođs (55%) og Pírata (55%) hlynnt­ir henni.

Skođana­könn­un­in var gerđ dag­ana 29. júlí – 10. ág­úst 2014. Um var ađ rćđa net­könn­un međal 1.500 manns á öllu land­inu, 18 ára og eldri sem voru hand­vald­ir úr Viđhorfa­hópi Capacent Gallup. Ţátt­töku­hlut­fall var 54,6%. 


mbl.is Meirihluti andvígur ađild ađ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Draghi blćs sig bláan í glćđur evrunnar

Seđlabanki Evrópu reynir ađ blása í glćđur atvinnulífsins í evrulöndunum. Lítiđ dugar. Hvenćr gefst Draghi upp á ţessum blćstri og reynir nýja lífgunarađferđ fyrir efnahagslíf Evrópu sem er nánast í kyrrstđöđu.
mbl.is Seđlabanki Evrópu lćkkar stýrivexti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 123
  • Sl. sólarhring: 136
  • Sl. viku: 2368
  • Frá upphafi: 1112153

Annađ

  • Innlit í dag: 105
  • Innlit sl. viku: 2116
  • Gestir í dag: 100
  • IP-tölur í dag: 98

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband