Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2017

Goldman Sachs hjálpuđu Grikkjum ađ svindla sér inn á evrusvćđiđ

Ţau voru athyglisverđ ummćlin hjá Ögmundi Jónassyni, fyrrum ţingmanni og ráđherra, í ţćttinum Silfriđ í Sjónvarpinu um ađ hinn stóri alţjóđlegi fjárfestingabanki Goldman Sachs hefđi hjálpađ Grikkjum ađ svindla sér inn á evrusvćđiđ. Ţađ er jú vitađ ađ hagskýrslur sögđu ekki rétta sögu um grískan efnahag ţegar Grikkir sóttust eftir ađ fá ađ taka upp evru. Síđustu 10 árin eđa svo hefur evran veriđ Grikkjum vaxandi fjötur um fót.

Hlutur hins alţjóđlega stórbanka, Goldman Sachs, er forvitnilegur og viđ stutta leit á alnetinu kom upp frétt í breska fjölmiđlinum Independent ţar sem segir frá ţví hvernig Grikklandi tókst ađ halda sig innan svokallađra Maastricht-viđmiđa, sem var forsenda fyrir evruupptöku, međ flóknum fjármálagjörningum ţessa stóra alţjóđlega fjárfestingabanka sem áttu ađ láta opinberar skuldir Grikkja líta betur út.

Ţau eru mörg vítin sem ber ađ varast.


70% Breta vilja úr ESB og fremur engan samning en slćman

Ţađ er vaxandi sátt í Bretlandi um útgönguna úr ESB eftir ađ hún var samţykkt međ naumum meirihluta síđasta sumar. Alls telja 69% Breta rétt ađ fara ţá leiđ sem bresk stjórnvöld feta út úr ESB. Ţađ er einnig áhugavert ađ ef ESB ćtlar ađ sýna ţá óbilgirni sem glittir í nú í byrjun samningaviđrćđna um útgönguna ţá vill góđur meirihluti Breta fremur engan samning viđ ESB en slćman. Ţađ er ţví ljóst ađ Bretar eru ađ sćttast á ţessa leiđ stjórnvalda í Bretlandi út úr ESB og gćtu jafnvel hugsađ sér ađ álíka samskiptamódel viđ ESB og fjarlćgari og óţekktari ríki eđa svćđi. ESB skiptir Breta ekki lengur ţađ miklu máli.

Í mbl.is um ţetta segir:

Mik­ill meiri­hluti Breta styđur ţau áform rík­is­stjórn­ar Bret­lands ađ segja skiliđ viđ Evr­ópu­sam­bandiđ sam­kvćmt niđur­stöđum nýrr­ar víđtćkr­ar skođana­könn­un­ar fyr­ir­tćk­is­ins YouGov. Ţar kem­ur fram ađ 69% telja bresk stjórn­völd gera rétt međ ţví ađ ganga úr sam­band­inu. Ein­ung­is 21% er and­vígt ţví og telja ađ koma ţurfi í veg fyr­ir ţau áform.

........

For­sćt­is­ráđherra Bret­lands, Th­eresa May, hef­ur sagt ađ hún sé reiđubú­in ađ ganga frá samn­inga­borđinu ef ekki verđi í bođi nćgj­an­lega góđur samn­ing­ur. Eng­inn samn­ing­ur sé betri en slćm­ur samn­ing­ur. Meiri­hluti Breta er sam­mála ţessu sam­kvćmt skođana­könn­un­inni eđa 55%. Tćp­ur fjórđung­ur tel­ur rétt ađ fall­ast á ţann samn­ing sem verđi í bođi.


mbl.is Telja rétt ađ ganga úr ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 157
  • Sl. sólarhring: 197
  • Sl. viku: 2269
  • Frá upphafi: 1112311

Annađ

  • Innlit í dag: 132
  • Innlit sl. viku: 2040
  • Gestir í dag: 130
  • IP-tölur í dag: 129

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband