Ţriđjudagur, 29. september 2009
Heimssýn á Vestfjörđum stofnađ
Stofnfundur Heimssýnar á Vestfjörđum var haldinn á Hótel Ísafirđi 26. september sl. ţar sem rćtt var um Ísland og Evrópusambandiđ. Illugi Gunnarsson, alţingismađur, hélt framsögu og rakti sýn sína á ađildarumsókn ríkisstjórnarinnar ađ sambandinu og var ennfremur fariđ yfir ađdraganda umsóknarinnar. Fjörugar umrćđur sköpuđust og fjöldi fundarmanna tók til máls eftir framsögu Illuga. Fundarstjóri var Birna Lárusdóttir, bćjarfulltrúi á Ísafirđi.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 28. september 2009
Segir Ísland ekki ganga í ESB í fyrirsjáanlegri framtíđ
Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafrćđingur og fyrrum stjórnarmađur í Evrópusamtökunum, sagđist spá ţví ađ Ísland gengi ekki í Evrópusambandiđ í fyrirsjáanlegri framtíđ á morgunverđarfundi sem Háskólinn í Bifröst hélt í Norrćna húsinu 24. september sl. Eiríkur sagđi ađ ţađ gćti helst gerst ef efnahagsástandiđ versnađi. Ţá gćtu Íslendingar í augnabliks geđveiki átt ţađ til ađ segja já, en á venjulegum degi munu ţeir segja nei, sagđi hann.
Mánudagur, 28. september 2009
Írar hafna Lissabon-sáttmálanum samkvćmt nýrri könnun
Samkvćmt nýrri skođanakönnun á Írlandi sem gerđ var af fyrirtćkinu Gael Polls hafna írskir kjósendur Lissabon-sáttmálanum (fyrirhugađri Stjórnarskrá Evrópusambandsins) međ góđum mun ţegar kosiđ verđur um hann í ţjóđaratkvćđagreiđslu 2. október nk. Sé ađeins tekiđ viđ af ţeim sem tóku afstöđu međ eđa á móti sögđust 59% ćtla ađ hafna sáttmálanum en 41% ađ samţykkja hann. Kannanir undanfariđ hafa veriđ mjög mivísandi og sumar bent til ţess ađ Írar samţykki sáttmálann.
Ţriđjudagur, 22. september 2009
Vildu Íslendingar ađ sótt yrđi um inngöngu í ESB?
Í Morgunblađinu í gćr 19. september birtist ađsend grein eftir Hjört J. Guđmundsson, stjórnarmann í Heimssýn, ţar sem hann fćrir rök fyrir ţví ađ meirihluti Íslendinga hafi aldrei viljađ ađ sótt vćri um inngöngu í Evrópusambandiđ eins og núverandi ríkisstjórn gerđi sl. sumar. Byggir hann ţađ m.a. á niđurstöđum nýjustu skođanakönnunar um afstöđuna til sambandsins en ţar kemur m.a. fram ađ meirihluti landsmanna sé óánćgđur međ umsóknina. Grein Hjartar fer hér á eftir.
Ţriđjudagur, 22. september 2009
Aldrei meiri andstađa viđ inngöngu í ESB
Ný skođanakönnun sem Capacent Gallup gerđi fyrir Samtök iđnađarins og birt var í gćr sýnir meiri anstöđu viđ inngöngu í Evrópusambandiđ en nokkurn tímann áđur. Samkvćmt könnuninni eru 43,2% Íslendinga óánćgđ međ umsókn ríkisstjórnarinnar um inngöngu í sambandiđ en 39,6% eru ánćgđ međ hana. Meira en helmingur Íslendinga, eđa 50,2%, eru andvíg inngöngu í Evrópusambandiđ en 32,7% hlynnt.
Laugardagur, 12. september 2009
Olli Rehn: Spil ESB liggja nú ţegar á borđinu
Olli Rehn, stćkkunarkommissar Evrópusambandsins, var m.a. spurđur ađ ţví í viđtali viđ Morgunblađiđ í gćr 10 september hvort sambandiđ myndi ekki sýna á spilin sín og gefa upp hvađ vćri í bođi af hálfu ţess ţegar viđrćđur um inngöngu Íslands hćfust. Svar Rehn var einfaldlega á ţá leiđ ađ Evrópusambandiđ hefđi ţegar sýnt á spilin. Ţađ lćgi fyrir hvađ sambandiđ hefđi upp á ađ bjóđa enda vćri regluverk ţess og meginreglur öllum ađgengilegar.
Föstudagur, 11. september 2009
Hefur Ísland tekiđ yfir meirihluta löggjafar ESB?
Hjörtur J. Guđmundsson, stjórnarmađur í Heimssýn, ritađi grein á fréttavefinn Amx.is 8. september sl. ţar sem hann segir ađ Ísland hafi alls ekki tekiđ yfir meirihluta lagasetningar Evrópusambandsins í gegnum samninginn um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES) eins og t.a.m. kommissar stćkkunarmála sambandsins, Olli Rehn, hefur haldiđ fram í samtölum viđ erlenda fjölmiđla. Hjörtur bendir á ađ slíkar fullyrđingar gangi einfaldlega ekki upp sé máliđ skođađ nánar. Ţannig hlaupi heildar löggjöf Evrópusambandsins á tugum ţúsunda lagagerđa á sama tíma og heildar löggjöf Íslands, lög og reglugerđir, eru ađeins um 5.000 talsins.
Miđvikudagur, 9. september 2009
Norđmenn sćkja ekki um inngöngu í ESB
Ný ríkisstjórn í Noregi mun ekki sćkja um inngöngu í Evrópusambandiđ nema norska ţjóđin láti ótvírćtt í ljós vilja til ađ sćkja um. Ţetta sagđi Siv Jensen, leiđtogi norska Framfaraflokksins, stćrsta stjórnarandstöđuflokksins, í samtali viđ Ríkisútvarpiđ í dag. Skođanakannanir undanfarin ár hafa jafnan sýnt meirihluta Norđmanna andvíga inngöngu í sambandiđ. Viđ ţćr ađstćđur segir Jensen ađ tilgangslaust sé ađ sćkja um inngöngu í ţađ.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ursula tekur sér dagskrárvald
- Rétt hjá Guđrúnu enginn ţjóđarvilji liggur fyrir Ţorgerđur
- Vonir utanríkisráđherra
- Íslandsskattur
- Hin ćpandi ţögn um blákaldan raunveruleika
- Trump, tollar og ótrođnar slóđir
- Ţegar spurningunni má svara, en umrćđan fćr ekki ađ halda áfram
- Ţjóđaratkvćđi um draugaviđrćđur međ texta frá Brussel
- Milljarđar fyrir verri kjör og nú á ađ ganga alla leiđ?
- Halda áfram - en viđ hvađ nákvćmlega?
- Evrópuher, tollheimta Evrópusambands o.fl. á Útvarpi sögu
- Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 125
- Sl. sólarhring: 374
- Sl. viku: 2035
- Frá upphafi: 1237470
Annađ
- Innlit í dag: 113
- Innlit sl. viku: 1830
- Gestir í dag: 113
- IP-tölur í dag: 111
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar