Leita í fréttum mbl.is

Fullt ađ gerast hjá Heimssýn - í kvöld og á morgun

Í kvöld er Heimssýn međ fullveldissamkomu ţar sem rithöfundar fjalla um baráttuna viđ ađ viđhalda ţjóđtungunni og lesa upp úr verkum sínum og á morgun höldum viđ fund međ katalónskum frćđimanni sem segir frá sjálfstćđishreyfingu katalónsku ţjóđarinnar ţar sem ţjóđtungan er afgerandi ţáttur.

Fullveldisfagnađurinn er klukkan 20:30 í kvöld í Ármúla 4 í Reykjvík.

Sjálfstćđisbarátta Katalóna verđur til umrćđu í Háskóla Íslands, stofu 102 á Háskólatorgi, klukkan 14:00 á morgun.

Sjá nánar um ţessa viđburđi hér ađ neđan:

Verđlaunahöfundar á fullveldishátíđ Heimssýnar í kvöld

Fullveldiđ og ţjóđtungan verđur til umrćđu á hátíđarfundi Heimssýnar í kvöld, föstudaginn fyrsta desember, klukkan 20:30 í Ármúla 4 í Reykjavík. Ţá mun Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist, rithöfundur, verđlaunađur ţýđandi og fyrrum forystumađur í samtökum rithöfunda og ţýđenda, fjalla stuttlega um baráttuna viđ ađ viđhalda ţjóđtungunni. Ađ ţví loknu mun einn af verđlaunarithöfundum í yngri kantinum lesa upp úr verkum sínum. Ţađ er Dagur Hjartarson, sem hefur gefiđ út bćđi ljóđ og skáldsögu og hlotiđ fyrir verk sín bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar.

Bođiđ verđur upp á léttar veitingar.

Rćktum fullveldisdaginn og ţjóđtunguna. Allir í Ármúla 4 (2. hćđ) í kvöld, föstudaginn 1. desember 2017 klukkan 20:30.

 

Undirbúningsnefndin

Ađ neđan eru myndir af Rúnari Helga (efri) og Degi.

RunarHelgiVignisson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

DagurHjartarson


 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 

 

Sjálfstćđisbarátta Katalóna til umrćđu í Háskóla Íslands á morgun laugardag

AlbertLlemosiSjálfstćđisbarátta og sjálfstćđishreyfing Katalóna verđur til umrćđu í Háskóla Íslands á morgun, laugardaginn, 2. desember, klukkan 14:00. Frummćlandi verđur Albert Llemosí prófessor viđ háskólann á Baleareyjum (en ţar er töluđ katalónska eins og víđar á Spáni utan Katalóníu). 

Ţađ eru félögin Herjan, Ísafold og Heimssýn sem skipuleggja fundinn.

Fundurinn verđur haldinn í stofu 102 á Háskólatorgi í Háskóla Íslands í Reykjavík og hefst klukkan 14:00 á morgun eins og áđur sagđi.

Allir eru velkomnir á međan húsrými leyfir. Frummćlandinn mćlir á enska tungu.


Bloggfćrslur 1. desember 2017

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 948221

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband