Leita í fréttum mbl.is

Tollfríđindi okkar viđ ESB eru ekki afsprengi EES

Í umrćđu um EES-samninginn er ţví oft haldiđ fram ađ hann tryggi Íslandi tollfrjálsan ađgang ađ mörkuđum Evrópusambandsins. En stađreyndin er sú ađ tollfríđindin sem Ísland nýtur ţegar kemur ađ útflutningi iđnađarvara og stórs hluta sjávarafurđa til ESB eru ađ verulegu leyti byggđ á eldri samningi sem gerđur var milli EFTA og EB áriđ 1972, löngu áđur en EES-samningurinn tók gildi.

Sá fríverslunarsamningur tryggđi tollfrelsi fyrir iđnađarvörur og afar hagstćđ kjör á mörgum sviđum sjávarafurđa. Hann byggđi á gagnkvćmum hagsmunum og krafđist ekki upptöku regluverks Evrópubandalagsins.

EES fćrđi skuldbindingar og í sumum tilvikum viđbótarkjör:

Ţegar EES-samningurinn tók gildi áriđ 1994 voru tollar ţegar felldir niđur samkvćmt samningnum frá 1972. EES-samningurinn fćrđi ekki ný fríđindi fyrir iđnađarvörur, en bćtti viđ ákveđnum viđbótartollfríđindum fyrir sjávarafurđir í sumum tollflokkum. Samhliđa ţví var tryggt í bókun 9 viđ EES-samninginn ađ hagstćđari kjör samkvćmt fyrri samningi skyldu halda gildi sínu. Ţess vegna fer stór hluti af íslenskum útflutningi á sjávarafurđum enn í dag fram á grundvelli samningsins frá 1972 ekki EES-samningsins.

Rétt ađ ţekkja upprunann:

EES-samningurinn fćrđi međ sér ađild ađ innri markađi ESB og umfangsmiklar skuldbindingar um ađ samrćma íslenskt regluverk viđ reglur sambandsins. En ţađ er rangt ađ ćtla ađ EES hafi skapađ tollfrelsi sem áđur var ekki til stađar. Ţvert á móti byggđi EES á grunni sem ţegar hafđi veriđ lagđur sérstaklega međ fríverslunarsamningnum frá 1972.

Ţótt óvíst sé hvernig framtíđarsamskipti myndu ţróast ef EES-samningnum yrđi sagt upp, er mikilvćgt ađ halda réttum upplýsingum á lofti: Ţannig er oft látiđ í veđri vaka ađ tollfríđindin séu talin afrakstur EES samningsins en byggjast í raun á eldri samningum sem gerđir voru án ţess ađ Ísland yrđi hluti af sameiginlega regluverkinu. Sú stađreynd á fullt erindi inn í umrćđu samtímans um valkosti Íslands í utanríkisviđskiptum.


Bloggfćrslur 14. apríl 2025

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 84
  • Sl. sólarhring: 99
  • Sl. viku: 1357
  • Frá upphafi: 1215296

Annađ

  • Innlit í dag: 79
  • Innlit sl. viku: 1204
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 76

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband