Leita í fréttum mbl.is

Segir evruna ekki endast nema í 15-20 ár

Einhver þekktasti frjárfestir heims Jim Rogers sagði í viðtali við CNBC fréttastofuna í dag að hann teldi allar líkur á að evran væri ekki gjaldmiðill til framtíðar og dagar hennar yrðu taldir eftir 15-20 ár. Rogers minnti á að áður hefðu verið gerðar tilraunir með myntbandalög eins og evrusvæðið en þær hefðu allar runnið út í sandinn. Það sama yrði niðurstaðan með evruna.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 110
  • Sl. sólarhring: 178
  • Sl. viku: 2355
  • Frá upphafi: 1112140

Annað

  • Innlit í dag: 94
  • Innlit sl. viku: 2105
  • Gestir í dag: 92
  • IP-tölur í dag: 90

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband