Leita í fréttum mbl.is

Ísland er ríkisstjórnin og þingið en ekki þjóðin

Stækkunarkommissar Evrópusambandsins, Štefan Füle, lét þess getið í viðtali við vefsíðuna Euractiv.com í vikunni að hann efaðist ekki um að Ísland vildi ganga í sambandið enda hefði ríkisstjórn landsins ákveðið það með stuðningi þingsins. Hann hefði þó áhyggjur af skorti á stuðningi íslensks almennings við inngöngu í Evrópusambandið. Ekki er hægt að skilja orð Füle öðruvísi en svo að hann telji ríkisstjórnina og þingið vera Ísland en ekki íslensku þjóðina. Stuðningur íslensks almennings er greinilega algert aukaatriði.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 268
  • Sl. viku: 956
  • Frá upphafi: 1117555

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 837
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband