Leita í fréttum mbl.is

Þrír stjórnmálaflokkar á móti aðild, Samfylkingin einangruð

Framsóknarflokkurinn breytti um stefnu til Evrópusambandsins á flokksþingi í dag og hafnar aðild. Í fyrra samþykkti Sjálfstæðisflokkurinn að draga ætti umsókn Íslands um aðild tilbaka. Í stefnuskrá Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs segir að hagsmunum Íslands sé betur borgið utan Evrópusambandsins.

Samfylkingin er eini stjórnmálflokkurinn sem vill aðild Íslands að Evrópusambandinu. Samt sem áður er Ísland í aðlögunarferli að sambandinu þar sem ráðgert er að laga íslensk lög og stjórnsýslu að lagaverki Evrópusambandsins.

Samfylkingin fékk minna en 30 prósent fylgi í síðustu kosningum og mælist með um 20-24 prósent fylgi. Ríkisstjórnarhluti Samfylkingarinnar er umboðslaus í Evrópumálum og er hvorki pólitískt né siðferðilega stætt á því að halda aðlögunarferlinu áfram.


mbl.is Báðar breytingartillögurnar felldar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 102
  • Sl. sólarhring: 192
  • Sl. viku: 681
  • Frá upphafi: 1116874

Annað

  • Innlit í dag: 97
  • Innlit sl. viku: 598
  • Gestir í dag: 94
  • IP-tölur í dag: 93

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband