Leita í fréttum mbl.is

Írland gegn Evrópska seðlabankanum

Þekktur írskur hagfræðingur segir í grein í Irish Times að eina von Írlands sé að losa sig við ,,björgunarpakka" Evrópusambandsins. Valið stendur á milli gjaldþrota ríkissjóðs Írlands og bankanna, segir Morgan Kelly.

Láti Írar bankana rúlla komast þeir óðara í eigu Evrópska seðlabankans, sem hingað til hefur stjórnað atburðarásinni. Grein Kelly rekur þróunina frá þeim óhappadegi þegar írska ríkið ákvað að ábyrgjast innistæður í írskum bönkum. Ísland með sína krónu gat valið aðra leið - Írland var upp á náð og miskunn Evrópusambandsins.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kom að írska björgunarpakkanum en það var á forsendum Evrópusambandsins. Kelly skrifar

Lending to an insolvent state, which has no hope of reducing its debt enough to borrow in markets again, breaches the most fundamental rule of the IMF, and a heated debate continues there over the legality of the Irish deal.

Írland og evran verða til umræðu á fundi Heimssýnar og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands þann 25. maí næstkomandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 173
  • Sl. viku: 584
  • Frá upphafi: 1116777

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 505
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband