Leita í fréttum mbl.is

Össur og Stefán á leynifundum um tilboð ESB í Ísland

Samningsmarkmið Íslands gagnvart Evrópusambambandinu liggja ekki enn fyrir. Í skýrslu utanríkisráðherra sem kynnt var á alþingi í dag eru hvergi sett fram markmið Íslands í samningaviðræðunum, aðeins vísað í þingsályktun alþingis frá 16. júlí 2009.

Í skýrslunni er óbeint viðurkennt að samningsmarkmið liggi fyrir. Þar segir á bls. 17

Á sama tíma hafa bæði utanríkisráðherra og aðalsamningamaður átt samskipti við aðildarríki ESB og framkvæmdastjórn ESB í því skyni að kynna sérstaklega þau meginatriði sem standa munu upp úr í samningaviðræðunum og þau efnislegu rök sem Ísland byggir á. 

Fundir Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra og Stefáns Hauks Jóhannessonar aðalsamningamanns eru ekki gerðir opinberir. Á þessum fundum eru sett fram samningsmarkmið Íslands án þess að þau hafi fyrirfram verið rædd á alþingi og með þjóðinni.

Á leynifundum Össurar og Stefáns er Evrópusambandinu sagt hversu hátt tilboðið í Ísland þarf að vera til að Samfylkingin treystir sér að selja það þjóðinni.

 

Hér er hlekkur á skýrslu utanríkisráðherra

http://www.althingi.is/altext/139/s/pdf/1416.pdf

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband