Leita í fréttum mbl.is

Össur og Stefán á leynifundum um tilboð ESB í Ísland

Samningsmarkmið Íslands gagnvart Evrópusambambandinu liggja ekki enn fyrir. Í skýrslu utanríkisráðherra sem kynnt var á alþingi í dag eru hvergi sett fram markmið Íslands í samningaviðræðunum, aðeins vísað í þingsályktun alþingis frá 16. júlí 2009.

Í skýrslunni er óbeint viðurkennt að samningsmarkmið liggi fyrir. Þar segir á bls. 17

Á sama tíma hafa bæði utanríkisráðherra og aðalsamningamaður átt samskipti við aðildarríki ESB og framkvæmdastjórn ESB í því skyni að kynna sérstaklega þau meginatriði sem standa munu upp úr í samningaviðræðunum og þau efnislegu rök sem Ísland byggir á. 

Fundir Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra og Stefáns Hauks Jóhannessonar aðalsamningamanns eru ekki gerðir opinberir. Á þessum fundum eru sett fram samningsmarkmið Íslands án þess að þau hafi fyrirfram verið rædd á alþingi og með þjóðinni.

Á leynifundum Össurar og Stefáns er Evrópusambandinu sagt hversu hátt tilboðið í Ísland þarf að vera til að Samfylkingin treystir sér að selja það þjóðinni.

 

Hér er hlekkur á skýrslu utanríkisráðherra

http://www.althingi.is/altext/139/s/pdf/1416.pdf

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 135
  • Sl. sólarhring: 175
  • Sl. viku: 1070
  • Frá upphafi: 1117669

Annað

  • Innlit í dag: 127
  • Innlit sl. viku: 944
  • Gestir í dag: 123
  • IP-tölur í dag: 123

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband