Leita í fréttum mbl.is

Bretar andvígir ađild ađ Evrópusambandinu

Breska ţingiđ samţykkti Evrópulög í vikunni sem banna valdaframsal til Evrópusambandsins án undangenginnar ţjóđaratkvćđagreiđslu. Lögin munu leiđa til uppgörs Breta viđ Evrópusambandiđ sem ţarf nauđsynlega ađ gera breytingar á Lissabonsáttmálanum vegna fjármálakreppunnar á evrusvćđinu.

William Hague utanríkisráđherra Breta skrifar grein Sunday Telegraph í tilefni af nýju lögunum. Tvennt vekur sérstaka athygli. Í fyrsta lagi óskar Hague sér ađ Evrópusambandiđ verđi fyrst og fremst viđskiptabandalag. Í öđru lagi ađ lýđrćđishalli Evrópusambandsins verđi lagfćrđur.

Hvorttveggja hugsunin er eitur í beinum samrunasinna í Brussel. Viđskiptabandalag er sambćrilegt viđ EFTA ţar sem kveđiđ er á um frjálsa verslun og lítiđ meira og fullnćgir hvergi nćrri metnađi ţeirra sem sjá fyrir sér Stór-Evrópu. Aukin ađkoma almennings ađ ákvörđunum um málefni Evrópusambandsins ţýđir sjálfkrafa ađ samrunaţróun verđur erfiđ ef ekki ómöguleg.

Stuđningur viđ úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu vex. Nýleg könnun, sem sagt er frá í Telegraph, sýnir 49 prósent Breta fylgjandi úrsögn en ađeins 25 prósent vilja áframhaldandi ađild.

Bretland fjarlćgist Evrópusambandiđ á sama tíma og kjarnalöndunum 17 sem nota evruna er lífsnauđsyn ađ auka međ sér samstarfiđ til ađ ná tökum á fjármálakreppunni.

Fyrirsjáanlegt uppgjör Bretlands viđ Evrópusambandiđ stađfestir ţađ megineinkenni ESB ađ ţađ er bandalag Frakklands og Ţýskalands auk nćstu nágranna. Bretlandi er ekki nćsti nágranni og enn síđur Ísland. 

(Tekiđ héđan.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Ágúst 2019
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 23
  • Sl. sólarhring: 420
  • Sl. viku: 660
  • Frá upphafi: 967326

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 587
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband