Leita í fréttum mbl.is

Makríl-hagsmunum fórnað fyrir ESB-umsókn

Íslendingar veiddu makríl fyrir 26 milljarða króna í fyrra. Evrópusambandið telur sig eiga markíl-stofninn að stærstum hluta og neitar að opna sjávarútvegskafla ESB-umsóknar Íslands á meðan Íslendingar veiða makríl í óþökk sambandsins.

Helstu talsmenn ESB-umsóknarinnar í ríkisstjórnarmeirihlutanum, Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Árni Þór Sigurðsson formaður þingflokks vinstri grænna, gáfu út að ekki síðar en í sumar yrði sjávarútvegskaflinn opnaður.

Árni Þór Sigurðsson skrifaði nýverið blogg þar sem hann hvatti til að makríl-stofninn yrði ,,verndaður." Þar tekur Árni Þór undir sjónarmið Evrópusambandsins sem ætlar að ,,vernda" makríll fyrir veiðum Íslendinga.

Skrif Árna Þórs verða ekki skilin á annan veg en þann að ríkisstjórnin undirbúi uppgjöf í makríl-deilunni við Evrópusambandið. ESB-umsóknin verður okkur æ dýrari. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 119
  • Sl. sólarhring: 122
  • Sl. viku: 698
  • Frá upphafi: 1116891

Annað

  • Innlit í dag: 114
  • Innlit sl. viku: 615
  • Gestir í dag: 110
  • IP-tölur í dag: 109

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband