Leita í fréttum mbl.is

Stefán Ólafs: ESB-aðild veldur ójöfnuði

Helsti sérfræðingur landsins í málefnum jafnaðar, Stefán Ólafsson prófessor, sat ráðstefnu fræðimanna um kreppuna í Evrópu. Ísland kemur betur undan kreppu en öll samanburðarlönd, segir Stefán. Hann gerir samanburð á Íslandi og Írlandi og skrifar á bloggi sínu

Ísland og Írland voru með fyrstu þjóðum til að falla, er bóluhagkerfi þeirra sprungu. Mikill munur er á árangri Íslands og Írlands í að vinna bug á kreppunni. Ísland hefur verið á uppleið frá seinni hluta 2010 og var vöxturinn og kaupmáttaraukningin all kröftug 2011 og einnig nú 2012, en Írar virðast fastir á botninum eða jafnvel enn á leið niður. Írar lögðu mestar byrðar á lágtekjufólk en á Íslandi var sömu hópum mest hlíft við kreppuáhrifum.

Írar eru í Evrópusambandinu og með evru. Þeir eru enn í kreppu og verða um fyrirsjáanlega framtíð. Við bíðum spennt eftir bloggi frá Stefáni þar sem hann dregur rökrétta ályktun af fræðilegum niðurstöðum sínum og hafnar aðild Íslands að Evrópusambandinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 697
  • Frá upphafi: 1116909

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 615
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband