Leita í fréttum mbl.is

70% andstađa viđ ESB-ađild í Noregi

Norska ţjóđin virđist ekki sérstaklega upphrifin af ţví uppátćki Nóbelsnefndarinnar ađ veita Evrópusambandinu friđarverđlaunin. Norđmenn hafa í tvígang stađist atlögu ađ fullveldi sínu frá Evrópusambandinu. Ţeir björguđu sér naumlega í ţjóđaratkvćđagreiđslu 1972 og aftur 1994.

70 prósent Norđmanna eru andvígir ađild ađ Evrópusambandinu, 20 prósent fylgjandi og 10 prósent taka ekki afstöđu.

Ţótt Nóbelsverđlaunin fara til Evrópusambandsins er harla ólíklegt ađ afstađa Norđmanna til ađildar breytist í bráđ.

 


mbl.is Norđmenn ósáttir viđ verđlaunin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband