Leita í fréttum mbl.is

Stækkurnar-þreyta í ESB: Össur spáir í 25 ára bið Tyrkja

Forseti þýska þingsins, Norbert Lammert, segir æskilegt að bíða með stækkun Evrópusambandsins á meðan þær 27 þjóðir sem eru í sambandinu nái tökum á kreppunni. Öll þjóðþing ESB-ríkja þurf að samþykkja nýja aðildarþjóð og því vega ummæli Lammert þungt. Ef þýska þingið vill stöðva frekari stækkun ESB er komin upp ný staða með umsókn Íslands.

Þýska tímaritið Spiegel segir frá afstöðu forseta þýska þingsins og ræðir um Króatíu, sem átti að fá aðild að ESB þegar á næsta ári, og Svartfjallaland og Serbíu. Ekki er minnst á Ísland í fréttinni.

Hér heima tilkynnir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra að hann sé í reglulegu sambandi við starfsbróður sinn frá Tyrklandi. En Tyrkir sóttu um aðild að Evrópusambandinu árið 1987, fyrir 25 árum, og eru enn ekki komnir inn.

Björn Bjarnason veltir fyrir sér hvort reglulegt samband Össurar við tyrkneskan starfsbróður sinni sé til að fræðast um hvernig halda megi lífi í aðildarumsókn í aldarfjórðung.


mbl.is Fjölmenn mótmæli gegn stjórnvöldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 88
  • Sl. viku: 693
  • Frá upphafi: 1116905

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 611
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband