Leita í fréttum mbl.is

Stćkkurnar-ţreyta í ESB: Össur spáir í 25 ára biđ Tyrkja

Forseti ţýska ţingsins, Norbert Lammert, segir ćskilegt ađ bíđa međ stćkkun Evrópusambandsins á međan ţćr 27 ţjóđir sem eru í sambandinu nái tökum á kreppunni. Öll ţjóđţing ESB-ríkja ţurf ađ samţykkja nýja ađildarţjóđ og ţví vega ummćli Lammert ţungt. Ef ţýska ţingiđ vill stöđva frekari stćkkun ESB er komin upp ný stađa međ umsókn Íslands.

Ţýska tímaritiđ Spiegel segir frá afstöđu forseta ţýska ţingsins og rćđir um Króatíu, sem átti ađ fá ađild ađ ESB ţegar á nćsta ári, og Svartfjallaland og Serbíu. Ekki er minnst á Ísland í fréttinni.

Hér heima tilkynnir Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra ađ hann sé í reglulegu sambandi viđ starfsbróđur sinn frá Tyrklandi. En Tyrkir sóttu um ađild ađ Evrópusambandinu áriđ 1987, fyrir 25 árum, og eru enn ekki komnir inn.

Björn Bjarnason veltir fyrir sér hvort reglulegt samband Össurar viđ tyrkneskan starfsbróđur sinni sé til ađ frćđast um hvernig halda megi lífi í ađildarumsókn í aldarfjórđung.


mbl.is Fjölmenn mótmćli gegn stjórnvöldum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband