Leita í fréttum mbl.is

Bretar hafna ESB, VG sćkist eftir ađild

Verkamannaflokkurinn í Bretlandi ćtlar ađ endurskođa afstöđu sína til Evrópusamsambandins enda ađ myndast stađfastur meirihluti Breta gegn ađild. Hér á Fróni heldur Samfylkingin fast í ESB-umsóknina í von um ađ geta verslađ međ hana í stjórnarmyndurnarviđrćđum eftir kosningar.

Vinstrihreyfingin grćnt frambođ er hins vegar á slíkum villigötum ađ jafnvel ţeir stađföstustu gefast upp. Hjörleifur Guttormsson skrifar í Smunguna

Andstađan viđ ESB-ađild og ný sýn til umhverfismála greindu skýrt á milli VG og Samfylkingar, sem hafđi Evrópusambandsađild sem meginbođskap. Á ţessum forsendum náđi VG umtalsverđu fylgi og lengi vel vaxandi  hljómgrunni um land allt. Lifandi starf var í flestum flokkseiningum og góđur hugmyndalegur grunnur lagđur međ virkri ţátttöku félags- og stuđningsmanna flokksins. Viđsnúningurinn frá ţeirri stöđu sem byggđ hafđi veriđ upp fyrir alţingiskosningarnar 2007 og 2009 er hvađ innviđi snertir hörmulegur. Flokksforystan taldi sér trú um ađ međ ţátttöku í ríkisstjórn vćri hún komin í skipsrúm til langs tíma. Hún hćtti ađ rćkta garđinn og trúnađ viđ umbjóđendur sína, fólkiđ sem boriđ hafđi hana til valda. Nú ţegar andstađan viđ ađild ađ ESB er orđin slíkt aukaatriđi ađ frambjóđendur VG nefna hana ekki á nafn ţegar ţeir gera grein fyrir sér, er fokiđ í flest skjól. Flokkurinn sem viđ stofnuđum um aldamótin er ţví miđur ađ verđa ósjálfbćrt rekald viđ hliđina á Samfylkingunni.

VG er flokkur á leiđ til sjálfstortímingar.


mbl.is Óskiljanlegt ađ íhuga inngöngu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 969590

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband