Leita í fréttum mbl.is

Citi: evrusvæðið í tíu ára kreppu

Spánn er fórnarlamb evrunnar og mun ekki ná sér í fyrirsjáanlegri framtíð. í framtíðarspá Citigroup undir forystu hagfræðingsins Willem Buiter er efnahagslegt svarnætti framundan á evru-svæðinu. Enginn hagvöxtur og mikið atvinnuleysi er bein afleiðing af evrunni.

Bandaríkin munu ná sér vel á strik en Evrópa situr eftir. Framtíðarspá Citi gerir ráð fyrir að Grikkland yfirgefi evru-svæðið árið 2014 og önnur ríki s.s. Spánn, Ítalía, Portúgal og Írlandi þurfi stórfelldar afskriftir til að halda sér inni. Andstæðurnar milli  Evrópu og Ameríku eru skýrar, segir í skýrslunni:  

By contrast, in the euro area, we expect continued recession in 2013 and 2014 and prolonged weakness thereafter - with ongoing financial strains and, over the next few years, Grexit plus a series of sovereign debt restructurings. In the euro area and UK, real GDP per head will probably remain 3-4% below the 2007 level even in 2017, with a greater shortfall in many periphery countries - markedly underperforming versus Japan's "lost decade".

Þeir sem vilja Ísland inn í evru-svæðið eru að beinlínis að krefjast aðildar að kreppuhagkerfi. Hvað gengur því fólki til sem dettur í hug önnur eins firra og að Ísland eigi að verða aðildarríki Evrópusambandsins?  -pv


mbl.is Spánn óskar eftir aðstoð frá ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 112
  • Sl. sólarhring: 157
  • Sl. viku: 2357
  • Frá upphafi: 1112142

Annað

  • Innlit í dag: 96
  • Innlit sl. viku: 2107
  • Gestir í dag: 94
  • IP-tölur í dag: 92

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband