Leita í fréttum mbl.is

Heimssýn er ekki dótturfélag VG

 Hörð viðbrögð komu við bloggi Heimssýnar í gær um að verkefni vetrarins væri að koma fylgi VG niður fyrir 5% þannig að flokkurinn sem sveik kjósendur sína og stefnuskrá með því að samþykkja á alþingi ESB-umsókn Samfylkingar.

Gerð var tilraun til að ritskoða blgg Heimssýnar í kjölfarið. Smugan, vefrit VG, lætur að því liggja að þar sem Steingrímur J. Sigfússon formaður VG hafi einu sinni verið félagi í Heimssýn þá ætti félagið að sýna VG flokkshollustu.Verkefni Heimssýnar er skilgreint í lögum félagsins, þar segir í fyrstu grein:
Heimssýn, samtök sjálfstæðissinna í Evrópumálum, er þverpólitísk landssamtök fólks sem hefur mismunandi skoðanir á þjóðmálum en vinnur saman á vettvangi samtakanna til verndar íslensku sjálfstæði og lýðræði og álítur hagsmunum Íslendinga best borgið utan Evrópusambandsins.

Allt yfirstandandi kjörtímabil hefur VG verið í ríkisstjórn sem reynir að gera Ísland aðildarríki Evrópusambandsins. VG ætlar að sækja umboð til kjósenda til að halda áfram fyrri stefnu, að gera Ísland að ESB-ríki.

Á bloggi Heimssýnar er fyllilega réttmætt að hvetja til þess að kjósendur hafni VG sem valkosti fullveldissinna. Með því að VG hyrfi af alþingi er botninn dottinn úr aðlögunarferli Íslands inn í Evrópusambandið. - pv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 969590

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband