Leita frttum mbl.is

Katrn Jakobsdttir trekar andstu vi aild a ESB

Katrn Jakobsdttir formaur Vinstri grnna trekar andstu sna vi aild slendinga a ESB viamiklu vitali vi blaamann Morgunblasins dag. Hn segir a vibrg ESB vi fjrmlakreppunni endurspegli a sambandi hafi ekki hagsmuni almennings a leiarljsi heldur rengri hagsmuni tiltekinna fjrmagnseigenda.

Svo hljar s hluti vitalsins ar sem fjalla er um ESB:

- hefur lst ig andvga aild a Evrpusambandinu. Hvernig rkstyur a?

- - Fyrir mr er Evrpusambandi mjg markassinna fyrirbri. a byggist grunninn a ba til marka fyrir Evrpu. A sumu leyti a lka vi um EES. San hefur margt gerst innan ESB flags- og umhverfismlum, en drifkrafturinn hefur fr upphafi veri viskipti og kaptalismi. a sst greinilega egar ESB tekst vi fjrmlakreppuna, eru kallair til tu karlar yfir mijum aldri, sem allir eru beintengdir fjrmlageiranum, til a veita rgjf um hvert eigi a fara. etta er mjg kaptalskt fyrirbri og ess vegna hef g sagt a vi slendingar getum fari okkar eigin lei.

g sat me hins vegar nefnd sem Bjrn Bjarnason stri fr 2003 til 2007 og eftir a hafa kynnst ESB fr lkum hlium er mn niurstaa ekki svarthvt. a hvort vi eigum a ganga inn ea ekki er strplitskt vifangsefni sem hefur veri umrunni 20 r ea san vi gerumst aili a EES. ess vegna st g me eirri kvrun a skja um aild, v g tel etta ml sem endanum komi til kasta jarinnar. Flk hefur lka sn og kannski snst etta endanum um hvar vi stasetjum okkur. g tta mig a myndin er ekki svarthvt og ess vegna st g me v a fara ennan leiangur, sem hefur veri umdeild kvrun innan mns flokks og minnar hreyfingar. - -

- a vakti athygli a varst undir atkvagreislu um ESB landsfundinum. vildir jaratkvagreislu um hvort aildarvirum yri haldi fram, en a var ofan a tmasetja aildarvirurnar.

- - g taldi jaratkvagreislu lklegri til a stta lk sjnarmi. En nnur tillaga var samykkt og g stend me eirri tillgu. Hn gengur t a ljka aildarvirunum og leggja efnislegar niurstur dm jarinnar innan tilskilins tma. Vi hfum rtt um r, n ess a dagsetningin s nkvm, og a tengist v a mrg okkar hfum tr egar vi frum t etta ferli a vi yrum komin me niurstuna nna. - -

- Erfiustu kaflarnir hafa ekki enn veri opnair. Hva ef essi tmarammi helst ekki?

- - a er bi a vinna mikla undirbningsvinnu, en a er rtt a str ml eru eftir, sjvartvegur, landbnaur, byggaml og gjaldmiillinn. Vi leggjum herslu a f fram niurstu eins hratt og mgulegt er. - -


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.7.): 4
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 65
  • Fr upphafi: 966458

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband