Leita frttum mbl.is

Finnskur prfessor segir lri vera a fjka svo laga megi galla evrusvisins

Evrusvishrmungin mikla (The Great Eurozone Disaster) er heiti bk eftir finnska stjrnmlafriprfessorinn Heikki Patomki, en bkin var nveri dd ensku. Patomki segir a evran fi ekki staist nverandi mynd. stan s meal annars s a ekki s hgt a n samtmis rennu sem flest samflg Evrpu hafi bi vi.

Hi fyrsta er lri. Anna atrii er fullvalda rki. rija atrii er aljaving ea algjrlega opnir markair.

Patomki segir a tvennt af essu geti fari saman, en ekki allt einu. Hann vitnar m.a. Dani Rodrik sem fjallar um etta bkinni The Globalization Paradox. Patomki segir ennfremur a megin vibrg stjrnmlaleitoga og embttismanna Evrpusambandinu evrukrsunni, sem skapast hefur m.a. af ofangreindri mtsgn, hafi veri a draga r lrinu til ess a styrkja markasrunina.

Jafnframt segir Patomki a evrukreppan s anna stig hinnar aljlegu kreppu sem hfst rin 2007-2008.

Hann segir a nnur lei, nst eftir v a draga r lrinu eins og gert hefur veri, vri a takmarka aljavinguna og a megi reyndar greina umru tt ggnum embttismannakerfisins Brussel, tt r hugmyndir su vkjandi og hverfandi.

rija leiin er a aljava lri, ea a minnsta kosti a Evrpuva a. annig veri Evrpubar a deila me sr lrinu. etta hafi ekki veri rtt a marki meal leitoga Evrpusambandsins.

Patomki er eirrar skounar a a s eina lausnin. Hann segir a vnlegasta lausnin t r kreppu evrusvisins s s a bar Evrpu gefi eftir fullveldi rkja sinna og deili algjrlega lrinu me rum jum lfunni. Anna hvort a ea a evran hverfi.

ess vegna s eina lausnin t r essu hrmungarstandi a stofna Sambandsrki Evrpu. Og a sem meira er: Patomki segir a etta eigi a vera a Sambandsrki grunni jafnaarmennskunnar! slendingar eigi v a deila fiskimiunum me rum jum.

a er lklegt a margir deili essari sn Patomki lausn evrukreppunnar. Greining hans vanda evrusvisins og tilkomu hans er hins vegar athyglisver og verur vntanlega fjalla um greiningu nnar hr essu bloggsvi sar. Meal ess sem Patomki segir er a sama og msir sgu ur en stofna var til myntsamstarfsins: Myntbandalag n stjrnmlabandalags (me sama stjrnkerfi, einniyfirstjrn sem tekurkvaranir um skatta og tgjld) fr ekki staist til lengdar.

a sem verra er: r leiir sem leitogarnir hafa kvei a fara til lausnar evruvandanum bitna fyrst og fremst hinum tekjulgri lndunum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Vesen.

Pakkakkir (IP-tala skr) 1.4.2013 kl. 10:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 1
  • Sl. slarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Fr upphafi: 969609

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband