Leita í fréttum mbl.is

Skýr meirihluti gegn ESB-ađild

Niđurstađa kosninganna er skýr hvađ ESB-máliđ varđar. Ţeir flokkar sem eru andvígir inngöngu í ESB eru í yfirgnćfandi meirihluta. Ţeir fengu 71% ţingsćta og 66,3% stuđning í kosningunum sjálfum. Eini flokkurinn sem er fylgjandi ađild ađ ESB fékk 14% ţingsćta og 13% stuđning í kosningunum. Ađrir flokkar hafa annađ hvort óljósa stefnu eđa eru opnir á ýmsar leiđir.

Miđađ viđ ţessa niđurstöđu kosninganna er ţađ mjög skýr pólitískur vilji međal íslensku ţjóđarinnar ađ ţađ eigi ekki ađ ganga í Evrópusambandiđ.

Ţess vegna er eđlilegt ađ viđrćđunum verđi hćtt sem fyrst.

Áhugaverđar vangaveltur um stöđuna er međal annars ađ finna á Evrópuvaktinni og Vinstrivaktinni.

Í ţessu samhengi er einnig athyglisvert ađ sjá ađ mjög skýr meirihluti er gegn ESB-ađild í Noregi.


mbl.is 20,2% fylgjandi ađild en 69,5% á móti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi verđur ţađ fyrsta verkefni nýrrar ríkisstjórnar ađ draga ţessa umsókn tilbaka. Hún hefur valdiđ mikilli óvissu í íslensku ţjóđfélagi og tafiđ mikiđ fyrir innlendum efnahagsbata vegna óvissunnar.

Flowell (IP-tala skráđ) 30.4.2013 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 82
  • Frá upphafi: 966515

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband