Leita í fréttum mbl.is

Vigdís segir dönsku stjórnina taka hagsmuni ESB umfram eigin þegna

vigdisÞað er einkennilegt að horfa upp á Danmörku standa með ESB í deilu við smáríki sem er hluti af Danmörku, segir Vigdís Hauksdóttir formaður Heimssýnar og þingmaður Framsóknarflokksins í nýlegri færslu á vefsíðu sinni.

Vigdís segir að í verknaði stjórnvalda í Danmörku kristallist tryggð ríkja sem eru í ESB við Evrópusambandið sjálft og að þar séu hagsmunir hluta þegna Danaveldis víkjandi.

Vigdís minnir enn fremur á að mikilvægt sé að þjóðirnar í norðri vinni saman að sameiginlegum hagsmunum. Þá segir hún að við megum ekki gleyma því vinarþeli sem Færeyingar sýndu okkur á haustdögum 2008.

Pistill Vigdísar er hér: Ísland, Færeyjar og Grænland.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 111
  • Sl. viku: 2118
  • Frá upphafi: 1112160

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 1913
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband