Leita í fréttum mbl.is

Af hverju getum viđ ekki bara tekiđ upp evru?

hagsmunatengslSumir hafa haldiđ ţví fram ađ ţađ myndi gera okkur auđveldara ađ stýra efnahagsmálunum á farsćlan hátt ef viđ tćkjum upp evru. En hvers vegna hefur ţađ ţá ekki veriđ gert nú ţegar?

1. Viđ erum ekki í Evrópusambandinu. ESB er ekki hlynnt ţví ađ ríki taki upp evru nema ţađ vilji vera í Evrópusambandinu. Ítrekađ hefur komiđ fram í skođanakönnunum ađ Íslendingar vilja ekki vera í Evrópusambandinu.

2. Einhliđa upptaka á evru vćri kostnađarsöm. Stjórnvöld ţyrftu ađ kaupa ţađ reiđufé sem er í umferđ. Nú er ţađ ríflega 40 milljarđar króna, en margir telja ađ ţađ ţyrfti ađ vera talsvert meira viđ einhliđa upptöku. Svokallađur myntsláttuhagnađur ríkisins (Seđlabankans), einhverjir milljarđar á ári, myndi einnig tapast.

3. Međ evru vćrum viđ háđ peningastjórn ESB, ţađ er vaxtastefnu Seđlabanka Evrópu. Skýrslur hagfrćđinga hafa ítrekađ sýnt, nú síđast skýrsla Seđlabankans um gjaldmiđlamál sem kom út fyrir ári, ađ ţađ hentar ekki ađ vera međ sömu peningastjórn hér á landi og í Evrópu. Hagsveiflur eru annars konar, ţannig ađ ţegar uppsveifla er í Evrópu og verđbólguţrýstingur sem kallar á vaxtahćkkun Seđlabanka Evrópu, ţá er oft niđursveifla hér sem myndi kalla á vaxtalćkkun. Slíkt misrćmi í hagsveiflum gćti ýmist kallađ á óţarflega mikiđ atvinnuleysi hér eđa verđbólgu.

4. Hagkerfin í evrulöndunum eru flest talsvert ólík hagkerfinu hér á landi. Utanríkisviđskipti Íslands eru gjörólík utanríkisviđskiptum evrulandanna, framleiđslan er sömuleiđis frábrugđin í veigamiklum atriđum, auk ţess sem húsnćđismarkađur og lífeyriskerfi er talsvert frábrugđiđ ţví sem er í flestum landanna. Rök evrusinna eru oft ţau ađ ţótt hagsveiflur og hagkerfi geti veriđ ólík í myntsamstarfi til ađ byrja međ ţá ađlagist ţau. Ţađ er erfitt ađ sjá ţađ fyrir, t.d. varđandi sjávarútveginn, jafnvel ţótt ónýttir flotar evruţjóđanna fengju ađ veiđa í ríkari mćli hér viđ land.

5. Ţví er stundum haldiđ fram ađ kostnađur viđ ađ skipta úr einni mynt í ađra í viđskiptum sé svo mikill ađ ţađ myndi borga sig ţess vegna ađ taka upp sama gjaldmiđil og er á okkar helsta viđskiptasvćđi. Ţessu er til ađ svara ađ flestir hagfrćđingar eru ţeirrar skođunar í dag, međal annars í Danmörku sem er í ESB en ekki međ evru, ađ ţessi kostnađur sé svo lítill ađ hann skipti engu máli ţegar heildardćmiđ er gert upp. Ţess vegna međal annars höfnuđu Danir evrunni.

6. Ástandiđ í mörgum evrulöndum er víti til varnađar. Atvinnuleysi er ađ međaltali 12 prósent, nćr 30% á Spáni og í Grikklandi, auk ţess sem atvinnuleysi međal ungs fólks er víđa um 50%. Ţetta veldur viđvarandi fátćktargildru međal stórs hóps í evrulöndunum. Hin sameiginlega mynt, evran, og sameiginleg peningastefna eru međal veigamestu ástćđum fyrir ţessu ástandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband