Leita í fréttum mbl.is

Evrufræði - lexía númer fjögur

Allar meiriháttar skýrslur sem teknar hafa verið saman um efnið nýlega staðhæfa að hagsveiflur hér á landi séu mjög frábrugðnar því sem gerist almennt á evrusvæðinu. Þetta er ein veigamesta röksemdin gegn því að Íslendingar hafi sama gjaldmiðil og evrusvæðið.

Á síðustu áratugum segja margar skýrslur þetta sama. Ársgömul skýrsla Seðlabanka Íslands segir um þetta:

,,Tengslin við framboðs- og eftirspurnarskelli á evrusvæðinu eru hins vegar nánast engin. Þótt ætla megi að stór hluti sértækra eftirspurnarskella hverfi við inngöngu í myntbandalag, gæti kenningin um hagkvæm myntsvæði gefið til kynna að innlendar hagsveiflur myndu aukast við aðild að evrusvæðinu þar sem innlendir framboðsskellir virðast hafa lítil tengsl við sambærilega skelli á evrusvæðinu og reyndar á öðrum myntsvæðum líka. Aðlögun þjóðarbúsins án sveigjanlegs gengis gæti því orðið erfiðari en ella. "

 

Sjá hér, m.a. á blaðsíðu 265-266:

Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum

Sérrit 7 September 2012

http://www.sedlabanki.is/library/Skráarsafn/EMU-skýrsla/K10%20Hagsveiflur%20á%20Íslandi%20og%20samanburður%20við%20önnur%20ríki.pdf

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 928
  • Frá upphafi: 1117700

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 828
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband