Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur Ingi Jóhannsson harmar hótanir ESB um ólöglegar viđskiptaţvinganir

SigurđurIngi
Sigurđur Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auđlindaráđherra, harmar hótanir ESB um ólöglegar viđskiptaţvinganir. Hann segir ađ Íslendingar hafi viljađ leysa deiluna um makrílveiđar á vísindalegum grunni og ađ veiđar verđi sjálfbćrar. Ísland hafi lagt sitt af mörkum og sýnt samningsvilja.
 
Fjallađ er um máliđ á mbl.is. Ţar segir: 
  
 

„Ég verđ ég ađ lýsa yfir vonbrigđum mínum međ ţađ ađ hótanir um viđskiptaađgerđir séu á ný í umrćđunni. Slíkar ađgerđir vćru ólögmćtar og ţađ ýtir ekki undir jákvćđan framgang viđrćđna ađ draga ţćr inní umrćđuna,“ segir Sigurđur Ingi Jóhannsson, atvinnuvegaráđherra, um  ummćli Mariu Damanakis sjávarútvegsstjóra Evrópusambandsins. Í netútgáfu Spiegel í gćrkvöldi hótađi hún  Íslendingum og Fćreyingum refsiađgerđum gengu ţeir ekki til samninga fyrir vikulok.

Sigurđur Ingi segist ekki telja rétt ađ tjá sig um gang eđa beint inntak ţeirra viđrćđna sem nú standa yfir á međan ţćr fara fram, en viđrćđufundur stendur nú yfir í Bergen í Noregi.

„Til ţess ađ samningar náist verđa öll strandríkin ađ vera tilbúin til ţess ađ gefa eitthvađ eftir. Fćreyingar ţurfa nú ađ taka sig saman í andlitinu og nálgast viđrćđurnar lausnamiđađ og Noregur ađ huga ađ orđspori sínu sem fiskveiđiţjóđ sem stýrir veiđum međ sjálfbćrum hćtti og hefur vísindaráđgjöf ađ leiđarljósi. Ţađ er einstakt tćkifćri til ađ leysa deiluna nú sem viđ höfum lagt okkar ítrasta af mörkum til ađ nýta og ég kalla eftir ţví ađ hin ríkin geri ţađ sama.

Ţau ár sem deilan hefur stađiđ yfir hefur málstađur Íslands stađfastlega veriđ sá ađ máliđ skuli leysa á vísindalegum grunni og stuđlađ skuli ađ sjálfbćrum veiđum. Styđjast ţarf viđ nýjustu upplýsingar um göngumynstur stofnsins, fćđustöđvar hans og horfa til ţeirra breytinga sem hafa orđiđ í hafi. Máliđ ber ađ nálgast í gegnum samningaviđrćđur, ekki hótanir um ólöglegar viđskiptaţvinganir.

Slitni upp úr viđrćđum nú orsakast ţađ ekki af skorti á samningsvilja okkar. Ísland hefur lagt sitt af mörkum til ţess ađ nálgast niđurstöđu. Samningamenn okkar reyna nú til ţrautar ađ leiđa ađ samkomulagi í Björgvin en ég get ţví miđur ekki sagt ađ ţađ sé augljóst ađ ţađ takist,“  segir Sigurđur Ingi Jóhannsson. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 974072

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband