Leita í fréttum mbl.is

Forseti Íslands segir ađild ađ ESB ekki henta Íslandi

olafur-ragnar-aramot-2008
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir í viđtali viđ rússneskan fjölmiđil ađ ađild ađ Evrópusambandinu henti ekki Íslandi, Noregi og Grćnlandi. Ríkisútvarpiđ endurvarpar hlutum úr fréttum rússneska miđilsins um ţetta. Ţar kemur fram:
 
 

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segir ađ áhugaverđir tímar séu framundan fyrir Ísland, Noreg og Grćnland, og ađ ađild ađ Evrópusambandinu henti ekki ţessum löndum. Ţetta kemur fram í viđtali sem rússneski fjölmiđlinn Metronews.ru birti á heimasíđu sinni í gćrkvöld

Ólafur settist niđur međ nokkrum blađamönnum frá Rússlandi og afrakstur ţess samtals er birtur í grein Metronews. Ađspurđur um ástćđur ţess ađ íslensk stjórnvöld hafi ákveđiđ ađ draga til baka ađildarumsókn sína, segir Ólafur (skv. Googleţýđingu á greininni yfir á ensku) ađ ađild ađ ESB henti ekki Íslandi af sömu ástćđu og ađild henti ekki Noregi og Grćnlandi, vegna skipan efnahagsmála í ţessum löndum og sjávarútvegsstefnu ESB. Mađur ţurfi ađeins ađ líta á kort af norđurslóđum til ađ sjá mikilvćgi ţessara ţriggja ríkja, í ljósi aukins áhuga á norđurslóđum og aukinnar skipaumferđar um svćđiđ. Forsetinn er í greininni einnig spurđur um fund sem hann átti međ Putin Rússlandsforseta fyrir 11 árum um málefni Norđurslóđa og hvađ hafi breyst á ţessum tíma. Hann segir ađ fyrir 11 árum hafi Putin hafi ţá sagt ađ best vćri ađ byrja á ađ rćđa ţessi málefni viđ yfirvöld á norđlćgum svćđum Rússlands, en forgangsröđunin hafi breyst á undanförnum árum. Nú líti Putin og utanríkisráđuneyti Rússlands á norđurslóđir sem forgangsverkefni; nýlega sé búiđ ađ gera samkomulag um björgunarađgerđir, en einnig sé veriđ ađ rćđa um vandamál sem tengist olíuvinnslu, umhverfisvernd, upplýsingatćkni og samgöngur. Forsetinn nefnir í ţví samhengi ađ Icelandair fljúgi nú ţegar til St. Pétursborgar, sem kalla megi höfuđborg Norđurslóđa - engin önnur borg geti gert tilkall til ţess titils. 

Hćgt er ađ nálgast greinina hér 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 1

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband