Miđvikudagur, 26. febrúar 2014
Forseti Íslands segir ađild ađ ESB ekki henta Íslandi

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segir ađ áhugaverđir tímar séu framundan fyrir Ísland, Noreg og Grćnland, og ađ ađild ađ Evrópusambandinu henti ekki ţessum löndum. Ţetta kemur fram í viđtali sem rússneski fjölmiđlinn Metronews.ru birti á heimasíđu sinni í gćrkvöld
Ólafur settist niđur međ nokkrum blađamönnum frá Rússlandi og afrakstur ţess samtals er birtur í grein Metronews. Ađspurđur um ástćđur ţess ađ íslensk stjórnvöld hafi ákveđiđ ađ draga til baka ađildarumsókn sína, segir Ólafur (skv. Googleţýđingu á greininni yfir á ensku) ađ ađild ađ ESB henti ekki Íslandi af sömu ástćđu og ađild henti ekki Noregi og Grćnlandi, vegna skipan efnahagsmála í ţessum löndum og sjávarútvegsstefnu ESB. Mađur ţurfi ađeins ađ líta á kort af norđurslóđum til ađ sjá mikilvćgi ţessara ţriggja ríkja, í ljósi aukins áhuga á norđurslóđum og aukinnar skipaumferđar um svćđiđ. Forsetinn er í greininni einnig spurđur um fund sem hann átti međ Putin Rússlandsforseta fyrir 11 árum um málefni Norđurslóđa og hvađ hafi breyst á ţessum tíma. Hann segir ađ fyrir 11 árum hafi Putin hafi ţá sagt ađ best vćri ađ byrja á ađ rćđa ţessi málefni viđ yfirvöld á norđlćgum svćđum Rússlands, en forgangsröđunin hafi breyst á undanförnum árum. Nú líti Putin og utanríkisráđuneyti Rússlands á norđurslóđir sem forgangsverkefni; nýlega sé búiđ ađ gera samkomulag um björgunarađgerđir, en einnig sé veriđ ađ rćđa um vandamál sem tengist olíuvinnslu, umhverfisvernd, upplýsingatćkni og samgöngur. Forsetinn nefnir í ţví samhengi ađ Icelandair fljúgi nú ţegar til St. Pétursborgar, sem kalla megi höfuđborg Norđurslóđa - engin önnur borg geti gert tilkall til ţess titils.
Nýjustu fćrslur
- Norđmenn inn í landhelgina í bođi Brims hf?
- Stöđug andstađa viđ evruna í evrulöndunum
- Fullveldishátiđ Heimssýnar 2019
- Fullveldishátíđ Heimssýnar
- Dagur íslenskrar tungu
- Heimssýn mótmćlir EES-áróđri Stjórnarráđsins
- Niđurstađan verđur alltaf sú sama: Ísland tapar
- Verđandi utanríkisráđherra Evrópusambandsins heimtar alvöru her
- Áskorun til forsćtisráđherra, Katrínar Jakobsdóttur, ríkisstj...
- Frosti Sigurjónsson tekur utanríkismálanefnd á beiniđ
- ESB međ sćstreng á kortinu á milli Íslands og Skotlands
- Meirihlutinn er á móti orkulöggjöf ESB
- Fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingar gegn orkupakkanum
- Baráttufundur á Austurvelli laugardaginn 1. júní kl. 14
- Orkupakkinn verri en Icesave
Eldri fćrslur
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.12.): 1
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 631
- Frá upphafi: 1
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 531
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.