Leita í fréttum mbl.is

Er íbúum ESB-landa fyrirmunađ ađ vinna?

Unemployment_rates_seasonally_adjusted_July_2014

Atvinnuţátttaka í mörgum Evrópulöndum er lítil og lífeyrisaldur víđa lágur. Atvinnuleysi er mikiđ. Á evrusvćđinu er ţađ um 12%. Ţađ er frá 5% í Ţýskalandi og upp í 27% í Grikklandi. Vinnandi stéttir standa varla undir velferđarkerfinu og hagkerfiđ stendur í stađ.

Hér á Íslandi er atvinnuţátttaka međ ţví hćsta sem gerist, eđa tćplega 80%. Óvíđa er atvinnuţátttaka kvenna hćrri, en ţađ ţykir til marks um ađ jafnrétti kynja sé meira hér á landi en víđast annars stađar. Atvinnuleysi hér á landi er ađeins 3,3% samkvćmt tölum Hagstofunnar. Međaltaliđ í evrulöndunum er um 12%. Ţrjátíu milljónir manna ganga atvinnulausar í ESB-löndunum - fyrir utan álíka fjölda sem ćtti ađ vera á vinnumarkađi en er ţađ ekki.

Ţađ er nefnilega sjaldan nefnt í umrćđunni ađ ţátttaka á vinnumarkađi í Evrópu er víđa fremur lítil. Ţannig er atvinnuţátttakan oft ađeins í kringum 60%, eins og á Ítalíu, á međan hún er nálćgt 80% hér á landi.

Ţá er oft ekki taliđ međ hiđ dulda atvinnuleysi ţegar rćtt er um atvinnuleysistölur. Ţekkt er ţegar Göran Persson og jafnađarmannaflokkur Svíţjóđar töpuđu ţingkosningunum áriđ 2006 vegna ţess ađ sannađ ţótti ađ ţeir áttu ţátt í ađ fela atvinnuleysi međ ţví ađ skrá fólk veikt og ađ hluta á lífeyri í stađ ţess ađ skrá ţađ atvinnulaust.

Víđa í Evrópu er eftirlaunaaldur mun lćgri en hér á landi og hafa ófáar tilraunir veriđ gerđar til ađ hćkka hann. Ýmsir hópar fara á eftirlaun 55 ára eđa fyrr, ekki ađeins í Suđur-Evrópu, heldur hefur ţessi ţróun náđ víđa.

Međ hćkkandi lífaldri, lágum eftirlaunaaldri og miklu atvinnuleysi eru ţađ ţví sífellt fćrri sem standa undir velferđarkerfi Evrópulanda.

Ţađ er verulegt áhyggjuefni.

 

Sjá nánar hér og hér.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.12.): 107
  • Sl. sólarhring: 189
  • Sl. viku: 450
  • Frá upphafi: 970588

Annađ

  • Innlit í dag: 86
  • Innlit sl. viku: 389
  • Gestir í dag: 85
  • IP-tölur í dag: 84

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband